Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2012, Síða 42
D A G S K R Á P R O G R A M M E
Þriðjudagur 7. ágúst Tuesday 7 August
• Klukkan 17:00 5 p.m.
Borgarbókasafn Reykjavík City Library, Tryggvagata
Marilyn & Greta
Opnun sýningar á teikningum Kristínar Ómarsdóttur
Drawings by poet Kristín Ómarsdóttir. Opening of an art exhibition.
• Klukkan 18:00 6 p.m.
Norræna húsið – The Nordic House
Hinsegin kórinn, tónleikar. Reykjavík Queer Choir, Concert
• Klukkan 19:30 7:30 p.m.
Bíó Paradís Bio Paradis Cinema
Hrafnhildur
Kvikmynd eftir Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur. Frumsýning
A documentary film by Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Premiere
Miðvikudagur 8. ágúst Wednesday 8 August
• Klukkan 17:00 5 p.m.
Ráðhús Reykjavíkur – Reykjavík City Hall
Hinsegin dagar í myndum 2000–2011. Opnun ljósmyndasýningar
Pride in Pictures 2000–2011. Opening of a photo exhibition
Fram í dagsljósið – Fortíð í skjölum. Sýning á skjölum frá Borgarskjalasafni
Bringing Out the Past – Documents exhibited by the Reykjavík Municipal Archives
• Klukkan 21:00 9 p.m.
Harpa – Norðurljós Harpa Concert Hall, Norðurljós Auditorium.
Zoe Lyons – Uppistand Zoe Lyons Stand-up Show
Einn frægasti uppistandari Bretlands í fyrsta sinn á Íslandi
British comedienne Zoe Lyons for the first time in Iceland
Aðgangseyrir 2000 kr. Admission 2000 ISK. VIP Platinum valid.
Fimmtudagur 9. ágúst Thursday 9 August
• Klukkan 20:00 8 p.m.
Háskólabíó Háskólabíó Cinema
OPNUNARHÁTÍÐ OPENING CEREMONY
Hinsegin kórinn, Ásgeir & Brad, Hljómsveitin Sykur, Friðrik Ómar, Viggó & Víóletta
og BETTY frá Bandaríkjunum
A concert with Icelandic and international artists. Among performers,
BETTY from the United States
Aðgangseyrir 2000 kr. VIP-kort gilda Admission 2000 ISK. VIP cards valid
Pride partý og veitingar í boði Vífilfells að lokinni sýningu.
Pride Party and free beverages after the show.
Hi
ns
eg
in
d
ag
ar
í
Re
yk
ja
ví
k
20
12