Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2012, Page 65

Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2012, Page 65
GAY PRIDE BOLIRNIR 2012 TIL SÖLU Í KAUPFÉLAGI HINSEGIN DAGA IÐU LÆKJARGÖTU 2A FRÁ 28. JÚLÍ R A I N B O W F A M I L Y F E S T I V A L O N V I Ð E Y I S L A N D On Sunday 12 August, The Association of Queer Parents will host a Family Festival on Viðey Island in cooperation with Reykjavík Gay Pride. A boat will leave Sundahöfn Harbor in Reykjavík every 60 minutes throughout the day, starting at 11:15 a.m. The program starts at 2:30 p.m. Delicious rainbow refreshments will be served in Viðeyjarstofa throughout the day. Those who are single and/or without children, but enjoy staying in touch with their inner child, are especially welcome to the Rainbow Family Festival. 65 Viðey fagnar Hinsegin dögum með frábærri fjölskyldudagskrá og regnbogaveitingum í Viðeyjarstofu sunnudaginn 12. ágúst. Siglt er frá Skarfabakka í Sundahöfn á klukkustundar fresti frá kl. 11:15–17:15 og oftar ef þörf krefur. Ferjan leggur úr höfn í Reykjavík stundarfjórðung yfir heilan tíma. • 11:30–17:00: Regnbogaveitingar í Viðeyjarstofu fyrir börn og fullorðna • 14:30: Samverustund og leikir í boði Félags hinsegin foreldra • Öll börn fá sérstakan glaðning við komuna • Leikvöllur við Viðeyjarstofu. Hestaleiga fyrir börnin REGNBOGAHÁTÍÐ FJÖLSKYLDUNNAR Í VIÐEY SUNNUDAGINN 12. ÁGÚST

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.