Vinnan


Vinnan - 01.12.1945, Blaðsíða 5

Vinnan - 01.12.1945, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT r 11.—12. tölublaS nóv.—des. 1945 3. árgangur Reykjavík Ritnefnd: Aðalheiður S. Hólm Stefán Ogmundsson ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS KARL ÍSFELD: S TIK L U R (brot) Hve lífið virtist ljúft í bernsku þínni með ljóðavökur, ævintýrafjöld. Og huldublik á silfurfáðum sævi og svellagljá um blástirnd mánakvöld. Og sumarkvöldin löng með laufgan víði og lambagras og smára og draumsóley. Með svanakvak og seftjarnirnar bláu og silfurdöggvuð strá og gleymmérei. Þú undir þér við lífsins ljúfu angan og lyftir bikar þinnar gleði hátt, unz draumahöfgi seiddi þig í svefninn við sírenunnar milda hörpuslátt. Þú gleymdir alvörunnar ægiþunga, en áttir gleðikvöld við fánýtt mas. Þér tókst að sóa árum æsku þinnar við ástaglettur, ljóðadútl — og glas. Líkn, frönsk vatnslitamynd, kápumynd Karl Isfeld: Stiklur, kvœði Aki Jakobsson atvinnumálaráðherra: Stórfelldur fiskiðnaður eina varanlega ráðið til að hœkka tekjur sfómanna, forystugrein Louis Parro: Grikkur, smásaga F. Sladen-Smith: Líknarstofnunin „Hcegt andlát h.f“, einþáttungur Björn Bjarnason: Heimsráðstefna verkalýðsfélag- anna í París Gegn skemmdarstarfsemi í verkalýðsfélögunum, bréf frá miðstjórn Alþýðusambandsins til sam- bandsfélaganna Harry J. Williams: Búklœ gamli og unga fólkið, smásaga Halldór E. Arnórsson: Myndaopna Sigurður Einarsson og Sverrir Kristjánsson: Frelsisbarátta verkalýðsins um aldirnar Félag blikksmiða tíu ára Karl lsfeld: Gamalt Ijóð. Ignazio: Silone: Fontamara, framhaldssagan Bókafregnir, Smœlki, Sambandstíðindi, Kaupskrá o. fl. \________________________________________________________S Þú stóðst í fyrstu ringlaður og ráðlaus og rýndir sljór úr draums þíns unaðskyrrð, sem kæmirðu inn í öfugsnúna veröld frá annarlegum hnetti í rúmsins firð. Hvar varstu meðan bræður þínir börðust gegn böli, kúgun, harðstjórn. sulti og neyð? Hvort varstu að lesa blóm á tjarnarbakka? Hvort birtist skógardís á þinni leið? Er vínsins glóð og ást hin æðstu gæði? Hvert ætlar þú að beina þinni ferð? Loks hrökkstu upp af þessum þunga dvala við þrumugný, sem nísti huga þinn. Hin frjóa mold var mannablóði lituð. Þú reifst í tætlur öll þín æskukvæði Hér myrti Kain Abel bróður sinn. og æptir: sverð, sverð, sverð! V I N N A N 229
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.