Vinnan - 01.12.1945, Blaðsíða 43
þessu á Berardo að fá þrjátíu og átta lírur. . .. Berardo,
ljúfi vin, mér þykir meira fyrir þessu, en tárum taki, en
fasistarnir eiga sök á því.
Því næst þreif Don Circostanza umslagið mitt og tók
upp úr því sjötíu og átta lírur. Svo byrjaSi hann aS
reikna á nýjan leik:
— Samkvæmt lögunum drögum viS frá fjörutíu af
hundraSi. . . . eftir verSa fjörutíu og sex lírur. . . . svo
eru þaS þessi árans tuttugu og fimm af hundraSi, sam-
kvæmt greininni, sem aldrei hefSi átt aS skjóta inn í
löggjöfina. . . . þaS verSa tólf lírur. . . . útkoman er þá
þrj átíu og fj órar lírur....
ViS launagreiSslu Scarpones var sami leikurinn end-
urtekinn.
AS þessu loknu varS Don Circostanza óvenjulega
gestrisinn. Hann kallaSi á þernuna og bauS vín.
Og viS vorum nægilega heimskir til aS þiggja vín-
veitingarnar.
Þennan sama dag kvaddi Donna Zizzola Baldovino
Sciarappa og konu hans til borgarinnar. Baldovina
hafSi tekiS landskika á leigu hjá Don Carlo Magna og
borgaS jarSarafgjaldiS fyrir fáeinum dögum. En Donna
Zizzola gerSi sér ekki leiguupphæSina aS góSu, af því
aS kona Baldovinos hafSi, áriS áSur, fært henni tuttugu
og fjögur egg aS gjöf, um leiS og landsskuldin var
greidd, og nú áleit Donna Zizzola, aS samkvæmt því
bæri henni aS fá tuttugu og fjögur egg í aukagetu í
hvert skipti, sem landsskuldin var greidd.
Rétt fyrir framan húsdyr alþýSuvinarins komum viS
auga á Baldovino Sciarappa, sem stóS þar á miSri götu
og barSi konu sína, svo aS hún var öll blóSi drifin.
Þau voru einmitt nýkomin frá Donnu Zizzolu og höfSu
aS lokum orSiS aS samþykkja aS láta árlega tuttugu
og fjögur egg í viSbót viS jarSarafgjaldiS.... Reyndar
var gjöfin frá Baldovina, en þaS var konan hans, sem
hafSi fariS meS eggin og gleymt aS láta þess getiS, aS
þetta væri aSeins gjöf, en ekki uppbót á jarSarafgjald-
iS. . . . Þess vegna var þetta konunni aS kenna. Hér
eftir átti Donna Zizzola kröfu á tuttugu og fjórum eggj-
um aukreitis á hverju ári, þangaS til Baldovino hrykki
upp af, og þá yrSi skatturinn lagSur á son hans —
vegna hefSarinnar.
Eitt var okkur aS minnsta kosti ljóst ■— sem sé þaS,
aS á hverjum degi voru gefin út ný lög til verndar ríku
mönnunum, og áf gömlu lögunum voru einungis þau
numin úr gildi, sem veittu kafóníunum einhvers konar
réttindi.
Stundum var hefSin numin úr gildi, en þaS var aSeins
sú hefS aS borga kofóníunum umsamiS kaup. En aS
öSru leyti var hefSin í heiSri höfS. ÞaS voru slæmar
hefSir, sem gerSu gjafir aS skylduskatti. Samkvæmt
gamalli venju átti Donna Zizzola tréhring, sem hún
notaSi til aS mæla stærS eggjanna meS, og hún harS-
neitaSi aS taka viS eggjum, sem voru svo lítil, aS þau
duttu gegnum tréhringinn. Hér verSur aS geta þess, aS
hringurinn var frá þeirri tíS, þegar hænsnin verptu
stærri eggjum en nú á dögum, og þaS kom æ oftar
fyrir, aS Donna Zizzola hafnaSi eggjum, sem henni
fundust of lítil. En hvaS gátu kafóníarnir gert aS því,
þó aS hænsin verptu ekki stærri eggjum en raun bar
vitni?
Um þetta leyti hafSi hringjarinn Teófíló, komiS því
til leiSar, aS íbúarnir í Fontamara bæSu prestinn, Don
Abbacchio, aS syngja messu í Fontamara. ÞaS var geng-
iS um meS samskotalista, og eftir mikiS erfiSi var
hægt aS nurla saman tíu lírum, en Don Abbacchio til-
kynnti, aS messurnar væru orSnar miklu dýrari en áSur,
og aS hann gæti ekki komiS, nema hann fengi tíu lírur
í viSbót. Þessum tíu lírum var safnaS meS mikilli ar-
mæSu — og loks kom presturinn einn sunnudaginn til
aS messa.
San Berardo var kafóníi á sinni tíS, og hafSi alltaf
veriS verndardýrlingur kafóníanna. Mesti viSburSur-
inn á ævi hans var sá, þegar korninu var útbýtt meSal
kafóníanna, þegar hungursneySin geisaSi. Þess vegna
hafSi hann, á vissan hátt, orSiS dýrlingur hins hvíta
brauSs, hveitibrauSsins.
San Berardo hafSi dáiS í hárri elli eftir strangan
meinlætalifnaS. Sagt er, aS hann hafi gengiS fyrir há-
sæti herrans, og þegar drottinn allsherjar bar kennsl á
hann, mælti hann til hans svofelldum orSum:
— Allar óskir þínar verSa uppfylltar.... Þér er
óhætt aS óska þér hvers, sem þú vilt.
ÞaS kom dálítiS fát á San Berardo.
— Má ég bera fram eina ósk? spurSi hann titrandi
rödd.
—- Hvort þú mátt! sagSi drottinn allsherjar myndug-
lega. -—• Hér er þaS ég, sem ræS. ... ég get gert allt,
sem mér þókknast. Osk þín skal verSa uppfyllt. Sama
hvaS þú biSur um!
Eftir langa umhugsun, sagSi San Berardo aS lokum:
-— Herra, gef mér einn hleif af hvítu brauSi.
Og drottinn allsherjar gekk ekki á bak orSa sinna og
varS ekki reiSur. Hann faSmaSi aS sér hinn heilaga
kafónía og gat ekki. tára bundizt. SíSan kalIaSi hann
meS þrumuraust á tólf engla og skipaSi þeim aS láta
San Berardo fá hvítt brauS kvölds og morgna um aldir
alda. Bezta hveitibrauSiS, sem til væri í Paradís.
SíSan þetta gerSist, voru liSnar um fjórar aldir.
Og eftir þetta hafSi enginn kafóníi fengiS aS koma
í Paradís.
Þetta er hin sanna saga um San Berardo, og hún
hafSi gengiS í munnmælum mann fram af manni. En
klerkastéttin hefur aSra sögu aS segja, því aS sam-
kvæmt hinum nýju trúarkenningum eru menn yfirleitt
steinhættir aS borSa í Paradís. Þar skemmta menn sér
VINNAN
267