Vinnan - 01.12.1945, Blaðsíða 13
KARL ÍSFELD:
Gamalt Ijóð
Ó, fagra rós míns draums! Ó, draums míns rós!
Hve döpur hnípir þú og tregableik!
Þér orti ég forðum óð við mánaljós
og angan þína svalg í vorsins leik.
Hve árin slökkva okkar gleðiljós!
Og angan lífsins þverr úr bragaleik.
Ó, fagra rós míns draums! Ó, draums míns rós!
Hve döpur hnípir þú og tregableik!
-JC-fc-fc-fc-fc-fc-fc-fc-fc-fc-fc-fc-fc-fc-fc-fc-fc-fc
Ungfrú Parsley: 0, þetta kemst upp í vana. En um
hvað vorum við nú að ræSa? Æ, já, um þá, sem voru
á sérstakri skrá. HeiSursfélagana. En í félagsskap okkar
eru líka þúsundir óbreyttra meSIima, og þeim fjölgar
stöSugt. Menn borga hlutfallslega lágt félagsgjald, og
þegar þeim finnst lífiS vera orSiS þeim fullerfitt,
skreppa þeir hingaS inn og þar meS er öllu siglt í friS-
sæla höfn.
Biskupinn: AS ég skyldi eiga eftir aS lifa annaS eins
og þetta!
Ungfrú Parsley: Kæri, herra biskup! HvaS látiS þér
ySur um munn fara? Engir læknareikningar, ekkert
umstang á heimilinu, engar tilgangslausar. . . .
Biskupinn (meS hægS): Já, ég hef þegar heyrt þetta.
Ungfrú Parsley: AuSvitaS! Eg er orSin svo vön aS
endurtaka þetta.... Þér verSiS aS afsaka mig, kæri
biskup. (Brosir yndislega framan í hann).
Biskupinn (hugsandi): Skiljanlegt! Skiljanlegt!
(Harold kemur óvænt inn. Hann er um tuttugu og
fimm ára gamall, svipurinn ber vott um ákafa lund og
rómantíska afstöSu til lífsins. Hann virSist vera í mjög
æstu skapi).
Harold (svipast um meS tryllingslegu augnaráSi):
Hvert á ég aS fara?
Ungfrú Parsley: GeriS svo vel aS koma hingaS aS
skrifborSinu fyrst.
Harold: Er þetta ekki líknarstofnunin „Hægt andlát
h.f.“, fyrirtækiS, sem er á allra vörum um þessar
mundir?
Ungfrú Parsley: Sá er staSurinn. HvaS getum viS
gert fyrir ySur?
Harold: Eg kem nú bráSum aS því.
Ungfrú Parsley: Þetta er góS byrjun. Kannski
þér óskiS eftir ofurlitlum undirbúningi aS fljótri af-
greiSslu?
Harold: ÞaS má guS vita. KalliS þiS þaS þessu
nafni?
Ungfrú Parsley (meS töfrandi brosi): AuSvitaS get-
um viS nefnt þaS hverju því nafni, sem ySur þóknast.
Harold: HvaS ég vildi mér sagt hafa — þér getiS
látiS í té upplýsingar, er ekki svo ? Ég á viS reglugerSir
og lýsingu á allri tilhögun. Ég hef varla veriS meS
sjálfum mér í allan morgun. En ég verS aS fá aS vita,
hvaS í vændum er, svo aS ég geti skýrt þaS fyrir Dol-
ores, þegar hún kemur, og viS getum orSiS samferSa
aS Gullna hliSinu.
Biskupinn: Þér ætliS þó ekki aS fara aS draga unga
stúlku út í þessa ófæru meS ySur?
Harold (snýr sér aS honum bálreiSur): GeriS svo
vel aS skipta ySur ekki af því, sem ySur kemur ekki
viS. ViS Dolores erum hafin hátt yfir öll trúarbrögS
og þess konar þvætting. ViS erum nútímafólk. ViS vit-
um, hvenær klukkan slær og þekkjum fótatak tímans.
Ungfrú Parsley: Hver efast um þaS. (Tekur blöS og
bæklinga af skrifborSinu). Hér er einmitt þaS, sem þér
þarfnizt. Hér eru allar upplýsingar um líknarstarf okk-
ar. Og hérna (opnar dyr til hægri) er ofurlítiS herbergi,
þar sem þér getiS lesiS í næSi.
Harold (hörfar til baka): GuS minn góSur! Þetta er
þó ekki eitt af herbergjunum, sem þiS geriS þaS í?
Jæja, hvaS um þaS, ekki er ég hræddur.
Ungfrú Parsley: Dyrnar aS dánarklefunum eru á
miSju baksviSi. Eina hættan er sú, aS þér kunniS aS
sofna. ÞaS fer svo vel um ySur þarna inni. En reyniS
aS halda ySur vakandi, spyrjiS allra þeirra spurninga,
sem ySur þóknast. GeriS svo vel og hringiS, og ég kem
á augabragSi. (Ytir honum inn í herbergiS og lokar
dyrunum).
Biskupinn: Eg hef fengiS nístandi höfuSverk af aS
hlusta á þessa viSbjóSslegu konu og þennan veslings
pilt.
Ungfrú Parsley (í ásökunartón): MaSur í ySar stöSu
ætti ekki aS láta sér koma neitt á óvart. FáiS ySur
aspirínskammt. Reyndar nota ég aldrei aspirín sjálf og
mundi ekki gera þaS, þó aS ég ætti sjálf aS fara inn í
dánarklefa. En hvaS er um aS fárast? Þetta er rniklu
einfaldara en aS láta kippa úr sér tönn. Engir óþarfa
læknareikningar. Ekkert umstang á heimilinu. Engar
tilgangslausar....
VINNAN
237