Vinnan


Vinnan - 01.05.1946, Síða 14

Vinnan - 01.05.1946, Síða 14
Nýlegm homu út fyrstu bœhur Máls oy menninyar árið 1946 Skáldsaga eftir Karel Capek. Þessi tékkneski rithöfundur er frægur um allan heim fyrir skáldsögur sínar og leikrit, sem hafa verið leikin á öllum helztu leiksviðum heims. Eftir hann var leikritið Gervimenn, sem Leikfélag Reykjavíkur lék fyrir 10 árum og vakti mikla athygli. TÍMARST MÁLS OG MENNINGAR I þetta skipti hefur það meðal annars að geyma: Kvæði eftir Jón Oskar, Sigfús Daðason og Anonymus. Sigurður Þórarinsson: Sig- urður Stefánsson og íslandslýsing hans. Martin Andersen Nexö: Tveir kaflar úr „Bréfum til samlanda minna“. Baldur Bjarnason: Kína í fortíð og nútíð. Ernst Toller: Júlla. Skúli Guðjónsson: Áfangar. Arnold Bennett: Um stíl. Umsagnir um bækur o. fl. MÁl OG M E M N I M G er bóhmenntafélag íslenzhrar alþýðu. Síðan það var stofnað hefur meðliniatalan vaxið upp í 7000. - Mál og menning hefur alltaf reynt að vera þátttahandi í baráttu íslenzhrar alþýðu. Það má vera, að sá barátta harðni á nœstunni. 1Þess vegna ríður á því, að íslenzh ulþýðn shipi sér um bóhmenntafélag sitt, styrhi það og efli. MAL og mennixg Laugaveg 19 . Sími 5055 VINNAN

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.