Vinnan - 01.05.1946, Side 56
Aðalfundur Verkamannafélags Reyðarfjarðarhrepps
A aðalfundi Verkamannafélags Reyðarfjarðarhrepps voru
þessir menn kosnir í stjórn félagsins: Guðlaugur Sigfússon for-
maður, Agúst Guðjónsson ritari og Jónas P. Bóasson gjaldkeri.
Aðalfundur Verkalýðsfélags Stöðvarfjarðar
A aðalfundi Verkalýðsfélags Stöðvarfjarðar voru þessir menn
kosnir í stjórn: Jón V. Kristjánsson formaður, Sigurbjörn Gutt-
ormsson ritari og Kristján E. Jónsson gjaldkeri.
Aðalfundur Sveinafélagsins Bjargar
Sveinafélagið Björg hélt aðalfund sinn 17. marz s.l. I stjóm
félagsins voru kosnar: Kristrún Kristjánsdóttir formaður, Arndís
Þórðardóttir ritari og Borghildur Magnúsdóttir gjaldkeri.
Aðalfundur
Verkakvennafélagsins Framtíðin í Hafnarfirði
Verkakvennafélagið Framtíðin í Hafnarfirði hélt aðalfund
sinn 18. marz s.l. Stjóm félagsins var endurkosin og skipa hana:
Sigurrós Sveinsdóttir formaður, Guðrún Nikulásdóttir varafor-
maður, Sigríður Erlendsdóttir ritari, Halla Magnúsdóttir gjald-
keri og Asta Guðmundsdóttir fjármálaritari.
Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Víkings í Vík
Verkalýðsfélagið Víkingur í Vík í Mýrdal hélt aðalfund sinn
3. febrúar s.l. I stjórn félagsins voru kosnir þessir menn: Guð-
mundur Guðmundsson formaður, Þórður Stefánsson ritari, Ein-
ar Bárðarson gjaldkeri. A fundinum var kosin nefnd til að undir-
búa framboð af hálfu félagsins við hreppsnefndarkosningarnar
í vor.
Aðalfundur Vals í Búðardal
A aðalfundi Verkalýðsfélagsins Valur í Búðardal voru þessir
menn kosnir í stjórn félagsins: Aðalsteinn Guðmundsson for-
maður, Sæmundur Bjarnason ritari og Þorsteinn Jóhannesson
gjaldkeri.
Aðalfundur Brynju ó Seyðisfirði
Verkakvennafélagið Brynja á Seyðisfirði hélt aðalfund sinn
í febrúar s.l. Þessar konur voru kosnar í stjórn: Sigurbjörg
Björnsdóttir formaður, Erlendína Jónsdóttir varaformaður, Sig-
ríður Jóhannesdóttir ritari, Asta Sveinbjarnardóttir gjaldkeri og
Agda Wilhelmsdóttir varagjaldkeri.
Aðalfundur Aftureldingar ó Sandi
Verkalýðsfélagið Afturelding á Sandi hélt aðalfund sinn 25.
marz s.l. I stjórn félagsins voru kosin: Hjálmar Elíesersson for-
maður, Júlíus Þórarinsson varaformaður, Kristín Oddsdóttir rit-
ari, Sigurjón Illugason gjaldkeri og Brynhildur Sveinsdóttir með-
stjórnandi.
Aðalfundur Vélstjórafélags Akureyrar
Á aðalfundi Vélstjórafélags Akureyrar voru eftirtaldir menn
kosnir í stjórn félagsins: Kristján Kristjánsson formaður, Svav-
ar Björnsson ritari og Stefán Snæbjörnsson gjaldkeri.
Aðalfundur
Verkakvennafélagsins Snót í Vestmannaeyjum
Verkakvennafélagið Snót í Vestmannaeyjum hélt aðalfund
sinn 21. febrúar s.l. — I stjórn félagsins voru kosnar þessar
konur: Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir formaður, Olafía Oladóttir
varaformaður, Guðmunda Gunnarsdóttir ritari, Ólafía Sigurðar-
dóttir gjaldkeri og Ilse Guðnason fjármálaritari.
Aðalfundur Verkakvennafélagsins Von á Húsavík
Aðalfundur Verkakvennafélagsins Von á Húsavík var haldinn
23. marz s.l. Stjórn félagsins skipa: Form. Þorgerður Þórðar-
dóttir, ritari Jónína Hermannsdóttir, gjaldkeri Sigríður Hjálm-
arsdóttir. Meðstjórnendur: Guðrún Pétursdóttir og Jónheiður
Steinþórsdóttir. Varastjórn: Varaform. Katrín Sigurðardóttir,
Oddfríður Skúladóttir og Hallfríður Sigtryggsdóttir.
Aðalfundur Verkalýðsfélags Stykkishólms
Verkalýðsfélag Stykkishólms hélt aðalfund sinn 27. marz sJ.
Stjórn félagsins var endurkosin og er hún skipuð þessum mönn-
um: Ragnar Einarsson formaður, Guðmundur Ágústsson ritari
og Árni Jónsson gjaldkeri. Sjóðir félagsins hafa aukizt um helm-
ing á árinu og eru nú um 11 þús. kr. krónur.
Vinnustöðvun
strætisvagnastjóra og nýr kjarasamningur
Samningar milli Strætisvagnstjóradeildar Bifreiðastjórafélags-
ins Hreyfill og Reykjavíkurbæjar, f. h. Strætisvagna Reykjavík-
ur voru undirritaðir 13. marz eftir að vinnustöðvun hafði staðið
yfir frá 1. marz eða nærri hálfan mánuð. Samningar voru gerðir
á grundvelli miðlunartillögu, sem sáttasemjari ríkisins, Torfi
Hjartarson, lagði fyrir samningsaðila 12. marz og báðir aðilar
samþykktu. Samið var um nokkra hækkun á kaupi og aðrar
kjarabætur vagnstjórunum til handa.
Helztu breytingar, sem gerðar hafa verið, miðaðar við fyrri
samninga, eru þessar:
1. Akstur vagnstjóra að og frá vinnu hagkvæmari vagnstjórum
en áður var.
2. Ákveðið í samningi að síðasta ferð aðfangadag jóla og
gamlársdag verði kl. 17.30.
3. Vagnstjórar fá nú einkennisföt 12. hvern mánuð í stað 15.
hvern mánuð, sem áður var.
4. Kaup vagnstjóra, sem áður var kr. 525.00 á mánuði, hækk-
ar sem hér segir: fyrsta starfsár kr. 562.50 á mánuði, annað
starfsár kr. 587.50 og eftir það kr. 612.50 á mánuði, grunnkaup.
5. Framlag Strætisvagnanna til tryggingarsjóðs vagnstjóranna
hækkar úr kr. 120.00 á ári í kr. 140.00 á ári fyrir hvern vagn-
stjóra, auk dýrtíðaruppbótar.
6. Kaupgreiðsla vegna vinnu í slysatilfellum verður 3 mánuðir
í stað 7 daga.
7. Oll yfirvinna greiðist með kr. 5.00 í grunnkaup á klst. í
stað kr. 4.50.
8. Þá er nýr kafli tekinn upp í samninginn um kaup vakt-
manna, sem vinna að hreinsun strætisvagnanna, kaup þeirra var
áður ósamningsbundið, en verður nú kr. 575.00 á mánuði, grunn-
kaup, miðað við 48 stunda vinnuviku. Menn þessir vinna á
vöktum.
Samningurinn er gerður til 1. marz 1947.
ASalfundur Klæðskerafélagsins Skjaldborg
Klæðskerafélagið Skjaldborg hélt aðalfund sinn 4. apríl s.l. í
stjórn félagsins voru kosin: Helgi Þorkelsson formaður, Friðrik
lngþórsson varaformaður, Ragnhildur Halldórsdóttir ritari,
Reinhardt Reinhardtsson gjaldkeri, Sigurður Jónsson, Sigríður
Þorvaldsdóttir og Guðrún Gissurardóttir meðstjórnendur. Sam-
þykkt var að hækka iðgjald til félagsins úr kr. 3.00 í kr. 5.00
af konum og úr kr. 6.00 í kr. 12.00 af körlum á mánuði.
Framh. á bls. 126.
120
VINNAN