Vinnan


Vinnan - 01.06.1946, Page 11

Vinnan - 01.06.1946, Page 11
Tilraunir Noregskommga að ná yfirráðum á Islandi Snemma tóku Noregskonungar að gera tilraunir til þess að ná yfirráSum yfir Islandi. Fyrstur í þeim hópi er Haraldur hárfagri. Sendi hann hingaS þjón sinn, Una hinn danska, og skyldi hann fá landsmenn til aS játast undir yfirráS konungs. Landnámabók segir svo frá viSskiptum Una og ís- lendinga: „Uni, son GarSars, er fyrst fann ísland, fór til íslands meS ráSi Haralds konungs hárfagra og ætlaSi aS leggja undir sig landiS. En síSan hafSi konungur heitiS hon- um að gera hann jarl sinn. Uni tók land, þar sem nú heitir Unaós, og húsaSi þar. Hann nam sér land til eignar fyrir sunnan Lagarfljót, allt héraS til Unalækjar. En er landsmenn visu ætlan hans, tóku þeir aS ýfast viS hann og vildu eigi selja honum kvikfé eSa vistir, og 5. gr. — MatreiSslustúlkur skulu greiSa % af fæSis- kostnaSi karlmanns í sarna vinnuflokki. 6. gr. — VerSi um fleiri en tvær stúlkur aS ræSa í sama matarfélagi, skal sú sem fer meS umsjón fá 10% hærra fastakaup. 7. gr. — Á allt kaup, sem um getur í samningi þess- um, kemur full dýrtíSaruppbót. KaupgreiSslur til mat- reiSslustúlkna skulu fara fram á sama tíma og til verka- manna samkvæmt samningi. 8. gr. — I vega- og brúagerS, þar sem ske kynni, aS gilt hafi betri kjör fyrir matreiSslustúlkur en um getur í samningi þessum, skulu þau kjör haldast óskert. 9. gr. — MatreiSslustúlkur skulu, aS öSru leyti en því sem aS framan getur, njóta sömu réttinda og verka- menn í vega- og brúagerS ríkissjóSs, aS því leyti sem samrýmst getur umgetnu starfi þeirra. 10. gr. — Samningur þessi gildir frá undirskriftar- degi til 1. maí 1947 og ber aS segja honum upp meS eins og hálfs mánaSar fyrirvara, ella framlengist hann til eins árs í senn. 16. maí 1946 F. h. Vegamálastjóra: Ásg. Ásgeirsson (sign.) F. h. AlþýSusambands Islands: Jón Rafnsson (sign.) mátti hann eigi þar haldast. Uni fór í ÁlftafjörS hinn sySra. Hann náSi þar eigi aS staSfestast. Þá fór hann austan meS tólfta mann og kom aS vetri til LeiSólfs kappa í Skógahverfi. Hann tók viS þeim. Uni þýddist Þórunni, dóttur LeiSólfs, og var hún meS barni um voriS. Þá vildi Uni hlaupast á braut meS sína menn. En LeiSólfur reiS eftir honum, og fundust þeir hjá FlangastöSum og börSust þar, því Uni vildi eigi aftur fara meS LeiSólfi. Þar féllu nokkurir menn af Una, en hann fór aftur nauSugur,því aS LeiSólfur vildi, aS hann fengi konunnar, og staSfestist og tæki arf eftir hann. Nokkru síSar hljóp Uni á braut, þá er LeiSólfur var eigi heima. En LeiSólfur reiS eftir honum, þá er hann vissi, og fundust þeir hjá Kálfagröfum. Var hann þá svo reiSur, aS hann drap Una og förunauta hans alla . . . . “ Merkileg er saga Snorra Sturlusonar um skipti ís- lendinga viS Harald blátönn Danakonung. — Heims- kringla segir frá á þessa leiS: „Þá bauS Haraldur blátönn Danakonungur her út og fór síSan í Noreg. Herjar hann þar og eyddi land allt og kom liSinu í eyjar þær, sem Sólundir heita. Fimm einir bæir stóSu óbrenndir í Sogni í Læradal, en fólk allt flýSi á fjöll og margir meS allt þaS, er komast rnátti. Þá ætlaSi Danakonungur aS sigla liSi því til ís- lands og hefna níSs þess, er allir íslendingar höfSu hann níddan. ÞaS var í lögum haft á Islandi, aS yrkja skyldi um Danakonung níSvísu fyrir nef hvert, er á var landinu, en sú var sök til, aS skip þaS, er íslenzkir menn áttu, braut í Danmörku, en Danir tóku upp fé allt og kölluSu vogrek, og réS fyrir bryti konungs er Byrgir hét, var ort níS urn þá báSa.“ * Og svo kemur hin dásamlega landvættasaga Snorra: „Haraldur konungur bauS kunnugum manni aS fara í hamförum til Islands og freista, hvaS hann kynni aS segja honum. Sá fór í hvalslíki. En er hann kom til landsins, fór hann vestur fyrir norSan landiS. Hann sá, aS fjöll öll og hólar voru fullir af landvættum; sumt stórt, en sumt smátt. En er hann kom fyrir VopnafjörS, þá fór hann inn á fjörSinn og ætlaSi á land aS ganga. Þá fór ofan úr dalnum dreki mikill, og fylgdu honum margir ormar, pöddur og eSlur og blésu eitri á hann. YINNAN 133

x

Vinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.