Heimilispósturinn - 15.06.1950, Blaðsíða 3
^imimmmmmmmmiimmimiiiiiimiiir^
| KONUR! 1
I þessmn hluta |
| ritsins er lestrarefni E
I fyrir konur.
l■mm■llllllllmlll■mllmll■mllllll■lllllllk'»*
HEIMILIS
IfesIiRNN
4. HEFTI
REYKJAVÍK
MAl—JÚNl 1950
STAÐARHÖLS PÁLL:
Eg gekk einn
Bg gekk einn morgun árla
út að skemmta mér.
Dagur gaf drengjum varla
dýra birtu af sér.
Fram hjá fögrum lundi
ferðast gerði ég þá,
furðu fagur var sá.
Miðjum morgni nœrri
mundi ég aftur gá.
Var þá hálfu hœrri,
ég horfði lundinn á:
laufið og greinir grœnar
greiddust út svo beint,
víst var veðrið hreint.
Dagmála stund án stríðu
þeim stoltum lundi nœr
stóð ég þá beint með blíða,
því blómstrin voru mér kcer.
Laufið og greinir grœnar
greindust yfir mig út, —
ég hafði ei harma sút.
morgun árla
Á hádegi lauf með listum
það leizt mér grcent að sjá,
með firna fögrum kvistum
furðu vœnt að ná.
1 öllum blóma sinum
allur lundurinn stóð,
hans var hefðin góð.
Nóni nœrri mundi
nálega veðrið hvasst.
Dálega stormur dundi,
dreifist laufið fast,
nœfur og börkin bceði
burtu hafði með sér,
svo ei varð meir eftir.
Stofnar einir stóðu
þar studdist eikin við.
Hvar eru þá greinir góðu,
er girntist fyrða lið?
1 burtu, mest sem máttu,
þess minnist hver eð veit,
svo enginn eftir leit.
$ $ S
HEIMILISPÓSTURINN
1