Heimilispósturinn - 15.06.1950, Blaðsíða 19
toníaki og sóda.“ Drykkurinn
var borinn á borð og þær tóku
honum á mismunandi hátt; frú
Walton leit á glasið og snerti
það ekki í fyrstu, eins og það
væri óvænt afmæliskaka í næt-
urklúbb; en jafnskjótt ogþjónn-
inn hafði blandað viskíið í glas
frú Flintridges, tók hún það
upp, varð píreygð og drakk af
því stóran teyg. Nú voru þær
komnar á það stig, þegar eitt
glas getur slitið allar samræð-
? S ?
ur. Meðan þær þögðu, kom
veitingamaðurinn til þeirra.
„Frúr,“ sagði hann og snéri sér
síðan að Peggy Walton: „Frú
Walton, herrann við barinn
spyr, hvort hann megi bjóða
glas. Hann segist vera vinur hr.
Waltons og hafa hitt yður
áður.“
„Þú ert að slá þér upp. Það
er allt í lagi með hattinn,“ sagði
frú Flintridge.
„Ég bið afsökunar. Ég skal
17
HEIMILISPÓSTURINN