Heimilispósturinn - 15.06.1950, Blaðsíða 21

Heimilispósturinn - 15.06.1950, Blaðsíða 21
Hann: — Þér haldið máske, að ég sé fullkominn idíót? Hún: •— Það er nú svo fáir, sem eru fullkomnir. * -— Veiztu, að hann Jón Jónsson heldur gullbrúðkaup á laugardaginn ? •— Hvaða vitleysa er þetta. Hann, sem ætlar að gifta sig. ■— Já, en hann fær 60 þúsundir með konunni. Það kalla ég gullbrúðkaup. * Rithöfundurinn: -— Ég var búinn að rita bækur í tíu ár, þegar ég sá, að ég var ekkert skáld. Vinurinn: — Og hætturðu þá? Rithöfundurinn: — Nei, þá var ég orðinn frægur. 2 9$ HEIMILISPÓSTURINN 19

x

Heimilispósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.