Heimilispósturinn - 15.06.1950, Page 21

Heimilispósturinn - 15.06.1950, Page 21
Hann: — Þér haldið máske, að ég sé fullkominn idíót? Hún: •— Það er nú svo fáir, sem eru fullkomnir. * -— Veiztu, að hann Jón Jónsson heldur gullbrúðkaup á laugardaginn ? •— Hvaða vitleysa er þetta. Hann, sem ætlar að gifta sig. ■— Já, en hann fær 60 þúsundir með konunni. Það kalla ég gullbrúðkaup. * Rithöfundurinn: -— Ég var búinn að rita bækur í tíu ár, þegar ég sá, að ég var ekkert skáld. Vinurinn: — Og hætturðu þá? Rithöfundurinn: — Nei, þá var ég orðinn frægur. 2 9$ HEIMILISPÓSTURINN 19

x

Heimilispósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1514

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.