Vinnan - 01.12.1947, Blaðsíða 11
STEFÁN ÖGMUNDSSON:
Hljómleikar hrunstefnumanna
Þeim Islendingum, sem kynnu að halda að músik væri
hlutlaus í eSli sínu, ætti aS hafa sannast hiS gagnstæSa
eftir konsertinn, sem þeir hafa setiS hjá landstj órninni
síSustu 9 mánuSina. Hrunsöngur afturhaldsaflanna hef-
ur þar orkaS á fólk sem neySaróp örvona manna.
„Holtaþokuvæl fyllir nú breiSa byggS meS aumlegt
þvaSur“ kvaS Jónas á tímum niSurlægingar og fátæktar.
Sá var þó munurinn aS holtaþokuvæl þeirra tíma var
endurómur aldalangrar kúgunar, rökkurvíl fólks, sem
glataS hafSi allri von hérna megin grafar, en hrunsöng-
ur nútímans er sefjunarljóS, valdasjúkra stríSsgróSa-
manna, sem telja þaS hagsmuni sína aS slökkva þau
vonarblik. sem leiftraS hafa íslenzkri alþýSu síSustu árin,
aS kveSa niSur þann stórhug og frelsisanda, sem óhjá-
kvæmlega hlaut aS rísa meSal fólks, sem þraukaS hafSi
bónbjargarár kreppunnar. en síSar gafst ekki aSeins
tækifæri til þess aS lifa óttalaust frá skorti, heldur einnig
aS marka fyrstu spor hins unga lýSveldis meS stuSningi
sínum viS framfarasinnuS átök á sviSi endursköpunar
íslenzkra atvinnuvega.
Forsöngvarar hrunstefnukórsins eru hinir sömu, sem
höfSu þann starfa aS flísa viS nögl sér lífsbjörg alþýS-
unnar árin fyrir stríSiS. En síSustu ár atvinnu- og fram-
fara hafa þeir á vissan hátt skráS í registur ósigra sinna,
þrátt fyrir þaS þótt gróSi þeirra yxi ofsalega. Þeir Kafa
minnst þess sem horfinnar frægSar, þegar fátæktin kraup
í auSmýkt fyrir valdi þeirra. Því hvaS er þaS fyrir ríkan
mann aS ráSa yfir bjargálna fólki, sem er óttalaust um
afkomu sína á tímum atvinnu og framfara, móti því
óskoraSa valdi sem hann fær þegar atvinnuleysi og
kreppa gerir verkamanninum hvert handartak aS hálm-
strái í neyS.
ÞaS var íslenzku auSstéttinni ljóst þegar í stríSsbyrj-
un hver háski var á ferS, ef verkalýSurinn rétti úr kútn-
um, hristi af sér þjakandi slen kreppuáranna og gengi
heill og glaSur til starfa. Þess vegna var tvívegis ráSist
hatramlega aS kjörum hans og frelsi samtakanna. Fyrst
meS gengislækkunar- og kaupbindingarlögunum 1939
og svo aftur 1942 meS gerSardómslögunum frægu.
Áformin, sem auSstéttin hafSi meS brauki sínu 1942
voru einfaldlega þau aS hafa meS öllu skefjalaus ráS
yfir fjármagni, sem hiS ört vaxandi og gróSadrjúga
atvinnulíf hernámsáranna færSi hér á land. MeS verka-
lýSinn viS sultarborS lágra launa og gerSardómsklafann
um háls, var engin ástæSa til aS óttast aS hann heimtaSi
rétt sinn til gróSa, né hlutfall sitt til valda í þjóSfélaginu.
En hernaSaráætlun yfirstéttarinnar mishepnaSist og
fullyrSa má aS þaS var hin mikla atvinna í landinu, sem
gerSi verkalýSnum mögulegt aS höggva svo skjótlega á
gerSardómsfjöturinn og raun varS á.
Þá var hrópaS í einum kór um pólitískar aSgerSir
verkalýSssamtakanna, þar sem þeim væri beitt gegn lög-
legri ríkisstjórn, sem hefSi meirihluta Alþingis aS baki
gerSum sínum. Og vissulega voru þetta „pólitísk“ átök
af verkalýSsins hálfu, en þau voru framkvæmd í varnar-
skyni, eftir aS yfirvöldin höfSu gripiS inn í deilur aSila
meS valdboSi, bannaS atvinuurekendum aS sernja á
frjálsum grundvelli og meS bráSabirgSalögum afnumiS
þann rétt, sem vinnulöggj öfin staSfestir verkalýSshreyf-
ingunni til handa: heimild til frjálsra samninga og vinnu-
stöSvana. „Pólitík“ verkalýSsins var þá sem oftár í því
fólgin aS vernda löghelgaSan rétt sinn og mótmæla
valdi nokkurs aSila til þess aS skerSa þennan i;étt. Og
slíkt valdboS yfir samtökum sínum mun verkalýSurinn
aldrei þola.
En sigur lians yfir þeim öflum, er aS gerSardómslög-
unum stóSu færSi honum ekki aSeins miklar kjarabæt-
ur, hækkaS kaup og aukin fríSindi, heldur opnaSi hann
leiSina til aS knýja fram breytta stefnu á þjóSmálasviS-
inu. MeS öflugum stuSningi verkalýSssamtakanna tókst
aS mynda ríkisstjórn, sem gaf slík fyrirheit aS efndir
þeirra hlutu aS marka tímahvörf í íslenzku þjóSlifi.
Sjórn nýsköpunarinnar, eins og hún hefur veriS kölluS,
lyfti einnig slíku taki í menningar- og atvinnumálum aS
lengi mun eftir sjást hvar hún vann. FulIyrSa má aS sá
gjaldeyrir, sem hún bjargaSi frá braskaralýS til höfuS-
atvinnuvega Islendinga mun ekki aSeins reynast þeim
efnahagsleg lyftistöng heldur og sá siSferSilegi bakhjarl,
er þjóSinni var nauSsynlegur svo framarlega, sem hún
átti ekki aS glata viSnámsþrótti sínum og gefast upp
fyrir þeirri staSreynd aS hafa tapaS öllum tækifærum
vegna fullkominnar óvitameSferSar fjármuna sinna og
glæpsamlegra aSfara þeirra manna, sem lengst hafa
gengiS í því aS sóa gjaldeyri þjóSarinnar, og fela hann í
erlendum peningastofnunum.
Allan tímann, sem íslenzk alþýSa sat aS sæmilega
búnu matborSi unnu afturhaldssömustu þjóSfélagsöflin
markvisst og öruggt aS því aS koma í veg fyrir áfram-
VINNAN
233