Vinnan


Vinnan - 01.12.1947, Blaðsíða 14

Vinnan - 01.12.1947, Blaðsíða 14
Riðið í göngur frá Rangárvöllum Tæki til málmiðnaðar....... — 40% Dráttarvélar ................... — 72% Unnið timbur.................... — 10% Pappír.......................... — 61% Sement ......................... — 85% Skór úr leðri................... — 28% Bómullardúkar ................... — 17% Ullardúkar....................... — 30% Áætlun ársins 1947 gerir ráð fyrir mikilli aukningu frá síðasta ári, sérstaklega í að auka framleiðslu til heimilisþarfa, svo sem ullardúka og skófatnað. Á fyrsta fjórðungi þessa árs náðu ýmsar iðngreiriir ekki settu marki, sem átti aðallega orsakir í erfiðleikum á flutn- ingum, sem stöfuðu af mjög óhagstæðri veðráttu. En á öðrum fjórðungi ársins náðu þær sér upp og sýndu í lok hans aukningu frá 15%—29% miðað við sama ársfjórðung árið áður. 1 hernumdu héruðunum var aukningin 27%, miðað við sama tíma. Þrátt fyrir þessa aukningu framleiðslunnar var aukn- ing mannaflans við hana aðeins 7%, svo að helmingur aukningarinnar er að þakka betri vinnuafköstum, er þýða mikla lækkun á framleiðslukostnaði. Enn er þó miklu ólokið áður en eyðilegging styrj- aldarinnar er að fullu bætt, en þeir árangrar, sem þeg- ar er náð, verða að teljast mjög merkilegir. Þegar í stríðslok höfðu 33.000 mílum af j árnbrautarkerfinu verið komið í lag, og % af kolanámum Don-héraðsins voru teknar til starfa á ný. Ári eftir stríðslok voru skurðirnir í norðurhéruðunum endurbættir og skipa- samgöngur milli Efri-Volgu og norðurhéraðanna komn-. ar í eðlilegt horf. Á þessu ári var lokið við að fullgera Dnjeprstífluna og sá fyrsti af þrem tröllauknu háofnun- um í Zaporoshe er tekinn til starfa. í endurbyggingu stáliðj uversins þar eru þegar kpmin 10 milljón dags- verk. I hernumdu héruðunum eru % af akurlendi, eins og það var fyrir stríð, komnar í rækt að nýju og sam- yrkjubúin hafa nú þegar fengið helming þess kvikfén- aðar er þau höfðu áður. Meðan á stríðinu stóð og síðan hefur mikil áherzla verið lögð á að flýta iðnaðarþróuninni í austri. Ekki aðeins í Úral, heldur í Mið-Síberíu í Kasakhstan og austur við Baikalvatn hafa risið stóriðjuver, sem nýta hinar geysimiklu hráefnalindir austur þar. í hinni nýju 5 ára áætlun er gert ráð fyrir að aðeins helmingur járn- framleiðslunnar 1950 komi frá hinum gömlu iðjuver- um í vesturhlutum landsins. 1950 munu 36% af olíu- framleiðslunni koma frá austurhéruðunum, en fyrir stríð voru það aðeins 10—11%. 236 VINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.