Vinnan


Vinnan - 01.12.1947, Blaðsíða 47

Vinnan - 01.12.1947, Blaðsíða 47
SAMBANDS- 'dðindi V.,__________________________________________/ 20. þing Alþýðusambands Islands 20. þing Alþýðusambands Islands (aukaþing) var haldið í Reykjavík dagana 9.—11. nóv. s. 1. Þingið sóttu 208 fulltrúar frá 99 sambandsfélögum. Við þingsetningu minntist forseti sambandsins, Hcrmann Guðmundsson, látinna forustumanna verkalýðshreyfingarinnar, þeirra Péturs G. Guðmundssonar, ritstjóra fyrsta verkamanna- blaðsins, sem gefið var út á íslandi, Jónínu Jónatansdóttur, er lengi var formaður Framsóknar, Sigurðar Olafssonar, gjaldkera Sjómannafélags Reykjavíkur og Einars Olafssonar, er var full- trúi Verkalýðsfélags Hafnahrepps á 19. þingi sambandsins. Fulltrúar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, Farmanna- og fiskimannasanibands íslands og Iðnnemasambands Islands fluttu þinginu kveðjur og árnaðaróskir samtaka sinna. Forseti þingsins var kjörinn Þóroddur Guðmundsson með 120 atkv., Helgi Hannesson fékk 74 atkv. Varaforsetar voru kjörnir Guðgeir Jónsson og Steingrímur Aðalsteinsson. Þingið samþykkti margar merkar og mikilvægar ályktanir. í helztu hagsmuna- og menningarmálum alþýðunnar. Eru þa r helztu birtar annars staðar hér í blaðinu. Fræðslunámskeið A. S. í. Fræðslunámskeið á vegum Alþýðusamltandsins fyrir meðlimi verkalýðsfélaganna í Reykjavík hófst miðvikudaginn 19. nóv. s. i. Námsgreinar eru saga verkalýðshreyfingarinnar, hágfræði og félagsstarf. Kennsla fer fram í hverri námsgrein eina stund í viku, og eru alls sex stundir ætlaðar hverri námsgrein. Sölvi Blöndal hagfræðingur veitir námskeiðinu forstöðu. Steíán Pétursson dæmdur Þann 9. ágúst s. 1. féll dómur í máli því, sem stjórn Alþýðu- sambands Islands höfðaði s. 1. vor gegn Stefáni Péturssyni ritstjóra Alþýðublaðsins. Voru ummæli blaðsins dæmd dauð og ómerk og Stefán dærndur til að greiða sekt og málskostnað. Aðdragandi málsins var sá, að Alþýðusambandið hafði not- ið lítilfjörlegs styrks frá Alþingi til þess að láta skrifa sögu verkafýðshreyfingarinnar á íslandi. ,-r meðan afturhaldið á Al- þingi var að svifta sambandið þessum stuðningi í vetur senr leið, skrifaðí ritstj. Alþýðublaðsins eina af sínum alkurrnu og góðgjörnu geðspektargreinurn um Alþýðusambandið, þar sem sambandsstjórn var borin ærumeiðandi sökum varðandi ráð- stöfurr rrkisstyrksins til söguritunarinnar. Dómsniðurstaðair í máli þessu var svolrljóðandi: „Framangreind ummæli skulrt vera ómerk. Stefndi, Stefán Pétursson, greiði 200 króna sekt í rtkissjóð, etr sæti 8 daga varðhaldi, verði sektin ekki greidd ittnan að- fararfrests r máli þessu. Stefndi greiði stefnanda, stjórn Alþýðusambands íslands, kr. 60,00 til að standast kostnað af birtingu dóms þessa. Stefndi greiði stefnanda kr. 150,00 í málskostnað. Dómi þessum ber að fullnægja iirnan 15 daga frá lögbirtingrr hans, að viðlagðri aðför að Ifigum. NÝIR SAMNINGAR Nýr samningur hraðsaumastofanna í Reykjavík 28. sept. s. 1. voru. undirritaðir nvir kjarasamningar milli Skjaldborgar, félags klæðskerasveina. og hraðsaumastofanna í Reykjavík. Samkvænrt hinum nýju samningunr hækkaði gruirn- kaup stúlkna unr 15 krónur á mánuði og fá þvr stúlkur, sem eru í hæsta launaflokki kr. 330,00 í grrinnkaup á mánuði í stað kr. 315,00 sem áður gilti. Samningurinn gildir til 15. apríl 1948. Riddarinn má ekki hreyfa sig vegna 30. .... Hxb2 og síðan Hbl+. 30..... Rc4xe5 31. Dd7—d6 Hb8xb5 32. Dd6xe5 Hb5xb2 33. c3—c4 .... Til þess að valda hrókinn sinn. 33. Del yrði svarað með 33. .... Hfb8. 33 ... Hb2—c2 34. De5—c7 .... 34. cxd, Bxd5 myndi aðeins hjálpa svörttim til að valda peðið sitt á a2. Hvítur ætlar að leika drottningunni yfir á a-línuna og taka hið óþægilega a-peð. 34 ... d5xc4 35. Dc7—a5 Bc8—d5 Peðið á a2 er dauðans matur, en c-peðið tekur við störfum þess. ^ 36. Da5—a4 Hc2—b2 37. Halxa2 Hb2xa2 38. Da4xa2 c4—c3 39. Da2—a3 .... Drottningin má sín einskis gegn frípeði, hrók og biskupi. VINNAN 39...... c3—c2 40. Da3—c3 Bd5—b3 41. Kgl—f2 h7—h6 Loftop fyrir kónginn, sem gerir hróknum kleift að greiða loka- höggið. 42. Kf2—e2 Hf8—d8 43. Dc3—c7 Hd8—dl 44. Dc7—b8-j- Kg8—h7 45. Db8xb3 I von um 45. .... clD, þar sem 46. DxH myndi gefa honum færi á að berjast lengi enn. 45...... c2—clR-j- Hvítur gefst upp, þar sem svartur fær mann yfir í endataflinu. Athugasemdir eftir M. Euwe, lauslega þýddar. -* Latrsn á skákdænrinu í síðasta blaði er 1. Dh3—h4. Og svart- ur er mát í næsta leik, hvað senr hann gerir. — Næst getið þið spreytt ykkur á því til gamans að raða mönnunum upp í byrj- unarstöðu og láta srðan hvítan máta í 4. leik með því að svartur leiki alltaf eins. — Lausn í næsta blaði. 269
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.