Vinnan


Vinnan - 01.12.1947, Blaðsíða 2

Vinnan - 01.12.1947, Blaðsíða 2
Bæknr tfl fólanna Jóhann Kristófer (Jean-Christophe) — eftir Nóbelsverðlaunahöfundinn Romain Rolland. Fyrsta bindi þessarar heimsfrægu skáldsögu kemur út í desem- ber. Höfundurinn hlaut Nóbelsverðlaun einkum fyrir þessa bók, énda er hún lang- frægust rita hans og hefur veriS þýdd á flestöll menningarmál. Islenzka þýSingin er eftir Þórarinn Björnsson menntaskólakennara. Þúsund og ein nótt I-Ifil. Hin sígilda þýSing Steingríms Thorsteinssonar á þessum perlum heimsbókmenntanna. Skrautútgáfa í þremur bindum meS fjölda mynda. VerS: 170 kr. ób., 237 kr. í rexínb., 313 kr. í skinnb., 360 kr. í skrautbandi (geitarskinni). Ljós yfir norðurslóð eftir Tichon Semúsjkín. Halldór Stefánsson íslenzk- aSi. BráSskemmtileg lýsing á fyrstu kynnum Eskimóa á norSurhjara veraldar af siSmenningu nútímans. VerS: 23 kr. ób., 30 kr. í rexínbandi. Barna- og unglingabækur Vökunætur eftir Eyjólf GuSmundsson á Hvoli. 7. Vornœtur. VerS 20 kr. innb. II. Vetrarruetur, framhald fyrri bókarinnar, kemur út í desember. íslenzkasta lýsing, sem til er, á ævintýrum sveitadrengs. Atli Már hefur teiknaS myndir í báSar bækurnar. llelgi og Hróar og Ragnars sagn loðbrókar og sona hans meS myndum eftir Hedvig Collin. — Helgi og Hróar er endursögS eftir Hrólfs sögu kraka. VerS 25 kr. innb. — Ragnars saga er gefin út óbreytt meS núgildandi staf- setningu. VerS 28 kr. innb. Kötturinn sem hvarf. Nýstárleg myndabók meS klipptum litmyndum og vísum eftir Nínu Tryggvadóttur. VerS 15 kr. Kalda hjartað, hiS sígilda ævintýri Wilhelms Hauffs, — og Ævintýri eftir Rudyard Kipling hafa lengi veriS einhverjar vinsælustu barna- bækurnar. — Kalda hjartað kr. 14.00 innb. -— Ævintýri Kiplings kr. 12.50 innb. BÓKABÍJÐ MÁLS OG MEMINGAR 1.AIIGAVEG •» VINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.