Vinnan - 01.12.1947, Qupperneq 2
Bæknr tfl fólanna
Jóhann Kristófer (Jean-Christophe) — eftir Nóbelsverðlaunahöfundinn
Romain Rolland. Fyrsta bindi þessarar heimsfrægu skáldsögu kemur út í desem-
ber. Höfundurinn hlaut Nóbelsverðlaun einkum fyrir þessa bók, énda er hún lang-
frægust rita hans og hefur veriS þýdd á flestöll menningarmál. Islenzka þýSingin
er eftir Þórarinn Björnsson menntaskólakennara.
Þúsund og ein nótt I-Ifil. Hin sígilda þýSing Steingríms Thorsteinssonar
á þessum perlum heimsbókmenntanna. Skrautútgáfa í þremur bindum meS fjölda
mynda. VerS: 170 kr. ób., 237 kr. í rexínb., 313 kr. í skinnb., 360 kr. í skrautbandi
(geitarskinni).
Ljós yfir norðurslóð eftir Tichon Semúsjkín. Halldór Stefánsson íslenzk-
aSi. BráSskemmtileg lýsing á fyrstu kynnum Eskimóa á norSurhjara veraldar af
siSmenningu nútímans. VerS: 23 kr. ób., 30 kr. í rexínbandi.
Barna- og unglingabækur
Vökunætur eftir Eyjólf GuSmundsson á Hvoli. 7. Vornœtur. VerS 20 kr. innb.
II. Vetrarruetur, framhald fyrri bókarinnar, kemur út í desember. íslenzkasta
lýsing, sem til er, á ævintýrum sveitadrengs. Atli Már hefur teiknaS myndir í
báSar bækurnar.
llelgi og Hróar og Ragnars sagn loðbrókar og sona hans meS
myndum eftir Hedvig Collin. — Helgi og Hróar er endursögS eftir Hrólfs sögu
kraka. VerS 25 kr. innb. — Ragnars saga er gefin út óbreytt meS núgildandi staf-
setningu. VerS 28 kr. innb.
Kötturinn sem hvarf. Nýstárleg myndabók meS klipptum litmyndum og
vísum eftir Nínu Tryggvadóttur. VerS 15 kr.
Kalda hjartað, hiS sígilda ævintýri Wilhelms Hauffs, — og
Ævintýri eftir Rudyard Kipling hafa lengi veriS einhverjar vinsælustu barna-
bækurnar. — Kalda hjartað kr. 14.00 innb. -— Ævintýri Kiplings kr. 12.50 innb.
BÓKABÍJÐ MÁLS OG MEMINGAR
1.AIIGAVEG •»
VINNAN