Vinnan


Vinnan - 01.12.1947, Blaðsíða 22

Vinnan - 01.12.1947, Blaðsíða 22
Að muna liðinn dag Nýsköpunarbáturinn Snœfugl, eign h.f. Snæfugls, siglir í höfn á Reyðarfirði — Hvað fenguð þiS mest í kasti? — 600 mál. Báturinn ber 800 mál. AuSur tekst öll á loft og bætir viS. — Einu sinni fór ég í bátana. — HeldurSu aS þú treystir þér til aS vera háseti? — Já, ætli þaS ekki, ef ég fengi aS vera á teininum. — HittirSu nokkra aSra kvenkokka? — Nei, en hinir voru stundum aS koma og skoSa hjá mér og voru hissa á, aS ég skyldi ekki vera sjóveik. Annars var mér sagt, aS þaS hefSu veriS um 70 stúlkur kokkar á flotanum. — Hvar bjóstu? — í káetu hjá vélstjóranum. Þar var vaskur og skáp- ur fyrir föt og snyrtivörur, svo maSur gat ofurlítiS hald- iS sér til. Og svo hafSi ég rafmagnsstraujárn. ÞaS eru ekki allir, sem hafa þaS, ekki einu sinni í landi. En ég gat strauaS bæSi svunturnar mínar og leirþurrkurnar og þurfti aldrei aS vera í síSbuxum og aldrei kom ég í sokka allt sumariS. — Var veSriS alltaf gott? — Já, þaS var yndislegt. ÞaS var svo fallegt á sjón- um, segir AuSur og ljómar. ViS vorum mikiS fyrir austan Langanes. ÞaS er fallegt aS sjá á land í Vopna- firSi og Bakkaflóa. Og svo á SkagafirSi. A Grímseyjar- sundi hefSi ég viljaS vera meira, þar er svo fallegt, en síldin var þar lítil í ár. Já, ég var heppin meS veSriS, en einu sinni varS ég reiS. ViS vorum út af Langanesi. ÞaS var skollans mikil hrota og ég var þrisvar búin aS bæta í súpupottinn og alltaf skvettist upp úr honum. ÞaS var mjólkursúpa úr þurrmjólk, sem ég var aS sjóSa. Svo fór ég aS flysja kartöflurnar og stóS viS op- inn gluggann, þá kom gusa inn urn gluggann og ég ætl- aSi varla aS ná andanum. Þá var ég fegin, þegar var „keyrt“ upp undir aftur. AS lokum segist AuSur hlakka til aS fara á síld aftur næsta sumar og bættir viS: „Mér finnst þaS upplagt fyrir stelpur, sem sitja viS nám svona mikinn tíma af árinu, aS vinna aS framleiSslustörfum aS sumrinu. Og ÁSI í BÆ : Tveir ungir fótleggir brúnir af sól og ómur af hvítu löðri við svarta steina. Blikar fjöður í skygndum polli milli þangbakka og loftið er salt og hlýtt og dimmir skuggar í hellum. Rótt, rótt er að hvíla við rósavanga, finna andblœinn hár þitt hrœra svo vit mín þrútna af ilmi þínum. Léttur geisli leikur um ökla og hné þitt er sterkt eins og haustvindur. Tvö augu sem verjast logandi perlum á hafi, augu mettuð unaði þess sem er og þung af kvíða hins ókomna. Tvö brjóst eins og grœnar hœðir í rauðu kvöldljósi þegar punturinn hljómar líkt og bergmál í austurlenzku musteri. Og boglína frá mjöðm að hnjárót, girt angandi Ijósi, hrópar á vœgð dauðans. Og lifandi hönd þín og heit snertir nakta öxl mína eins og bylgja frá týndu hafi, en Ijós augna þinna fellur eins og demantur í blátt djúpið. Hraðfleygur sjófugl flýgur til maka á bergsyllu með blikandi smáfisk í nefi. Og fjœr eru skýin á leið til sinna ókunnu heimkynna, hvít ský með börn sín í fangi. Ó dagur sem líður langt burt í minningu, líður og hverfur. svo eru þaS peningarnir, sem koma sér vel. Þeir hrökkva langt til aS kosta mig í vetur, ef fjárhaldsmaSurinn passar upp á. Þó þetta hafi ekki veriS mikiS veiSisum- ar, hefSi ég þó hvergi getaS haft eins mikiS upp á jafn stuttum tíma — fjögur þúsund og fimm hundruS krón- ur fríar — á tveim mánuSum. SíSast en ekki sízt hafSi ég þaS á tilfinningunni, aS meS því aS draga úr sjónum björg í bú, væri ég aS gera þjóS minni gagn. Og vertu nú sæl.“ 244 VINNAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.