Vinnan - 01.07.1964, Síða 21

Vinnan - 01.07.1964, Síða 21
----------------------------- L/innan ------- BÓK UM LISTIR BYGGIR * Konungshugsjón, sem verkalýðshreyfingunni ber að gera að veruleika. Fyrsta íslenzka listasagan afhent sem gjöf. Eins og öllum er kunnugt í verka- lýðshreyfingunni, hefur um all langt skeið að undanförnu verið safnað á- skrifendum að listaverkabók, sem œtlað er það hlutverk að standa með söluandvirði sínu undir kostnaði við að byggja yfir listasafn Alþýðusam- bandsins. — Þessu verki hefur seink- að nokkuð af ýmsum ástæðum. Bæði er það, að verkið óx í höndum höfund- ar, og svo urðu tvívegis tafir á fram- kvæmdum sökum verkfalla — einnig í prentsmiðjum og við bókagerð — á seinasta ári. En nú er fyrri hluti verksins kom- hreinar ljóðperlur og geri ekki upp á milii: Kvæðið Papar. — Ef sérð þú gamla konu. Sjófuglar — Þrettándakvöld — Skiptapar — íslenzku handritin — Afglapaskarð — 1807 og Klakastífiur. Þessari skoðun minni til stuðnings vel ég að síðustu tvö smáljóð til birt- ingar: Hið fyrra heitir aðeins „Ljóð“. Það er svona í öllum sínum einfald- leika: „Musteri sá ég mörg í Róm, marmarasteininn hljóða, páfanna háa helgidóm, hallir og jarðargróða, en fegri eru þín fjallablóm, föðuriandið mitt góða. Enginn, sem þar í bernsku bjó, mun brekkunni sinni gleyma. Vín getur stundum veitt þeim fró, sem vegmóðir úti sveima, en beztu döggina drakk ég þó Úr dýjalindunum heima. Öll er veröldin víð og há, vaxin lyngi og rósum. Sólin er heit þar suðurfrá, “valt undir norðurljósum. Þar sem hjartað sitt óðal á, er ættjörðin, sem við kjósum.“ Og að síðustu gimsteininn „Skógar- hind,“ sem marga hefur heillað: Langt inn í skóginn leitar hindin særð og leynist þar, sem enginn hjörtur býr, inn. Það er eins stórt ritverk og upp- haflega var áformað í heild. Síðara bindið verður a. m. k. jafn stórt þessu. En þrátt fyrir þessa miklu stækk- un verksins og mjög hækkað bóka- verð, er ákveðið að verðið verði óbreytt, til áskrifenda fram til 1. nóvember næstkomandi. Eftir þann tíma má bú- ast við, að eigi verði hjá því komizt að endurskoða verðið og hækka það miðað við þáverandi verðlag. Þann 2. júní kom Tómas Guð- mundsson skáld og afhenti listasafns- stjórn Alþýðusambandsins 5000 ein- tök af hinu mikla ritverki Björns Th. en yfir hana færist fró og værð. — Svo fjarar lífið út . . . Ó, kviku dýr, reikið þið hægt, er rökkva tekur að og rjúfið ekki heilög skógarvé, því lítil hind, sem fann sér felustað vill fá að deyja ein á bak við tré. Um blóð, sem fyrr var bæði ungt og heitt, mun bleikur mosinn engum segja neitt. En þú, sem veizt og þekkir allra mein, og þú, sem gefur öllum lausan taum, lát fölnað laufið falla af hverri grein og fela þennan hvíta skógardraum. Er fuglar hefja flug og morgunsöng og fagna því, að ljómar dagur nýr, þá koma öll hin ungu, þyrstu dýr að uppsprettunnar silfur tæru lind — öll, nema þessi eina, hvíta hind.“ Þannig orti Davíð, er aldur færðist yfir hann. Þannig kvaddi söngvari Svartra fjaðra — skáldið frá Fagra- skógi, þjóð sína. Mun hans ekki minnst, meðan ljóð eru lesin á íslandi, og meðan íslenzk tunga er töluð? Svo mikið tel ég víst, að falli nafn hans og Ijóðaarfur í gleymsku hjá komandi kynslóð, verða margra skálda nöfn í gleymsku grafin. Hannibal Valdimarsson _________________________ 19 LISTASAFN Björnssonar: íslenzk myndlist á 19. og 20. öld.“ — Viðstaddir þessa athöfn voru fréttamenn útvarps og blaða. Við það tækifæri hélt skáldið snjalla ræðu og flutti hlýjar kveðjur frá Ragnari Jónssyni. Forseti Alþýðusambandsins, Hanni- bai Valdimarsson, veitti hinni stór- brotnu gjöf móttöku og sagði síðan: „Ég vil fyrir hönd Listasafns Al- þýðusambands Islands þakka Tómasi skáldi Guðmundssyni hingaðkomuna í dag. Það var hinn 17. júní 1961, sem Ragnar Jónsson ritaði Alþýðusam- bandinu bréf og tilkynnti, að hann vildi gefa heildarsamtökum íslenzkra erfiðismanna málverkasafn sitt, alls 120 verk. Við opnun sýningar á þessari ómet- anlegu gjöf 1. júlí sama ár afhenti Tómas skáld Guðmundsson safnið f. h. gefandans. Við sama tækifæri til- kynnti Tómas, að Ragnar Jónsson hefði ákveðið að auðvelda Alþýðu- sambandinu að byggja yfir safnið með því að gefa 5000 eintök af miklu yfir- litsriti um íslenzka myndlist er hann hefði þá ráðið Björn Th. Björnsson listfræðing til að semja. Það er þetta fyrirheit, sem nú er orðið að veruleika. Hin glæsilega bók þ. e. a. s. fyrri hluti verksins — er nú komin út, og það er erindi Tómasar hingað í dag, eins og hann áður sagði, að afhenda Alþýðusambandinu 5000 eintök bókarinnar til eignar. En það er annað og meira, sem gerzt Björn Th. Björnsson

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.