Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Qupperneq 11
9
II. Fólksfjöldi, barnkoma og' manndauði.1)
Fólksfjölclinn á öllu landinu í árslok 1936 var 116830 (115870 í
árslok 1935).2)
Lifandi fæddust 2557 (2551) börn eöa 22,0%o (22,1%C).
Andvana fæddust 51 (57) börn eða 19,6%ö (21,b%0) fæddra.
Manndauði á öllu landinu var 1253 (1402) menn eða 10,8%o (12,2%,,).
A 1. ári dóu 120 (173) börn eða 46,9%c> (01,8%co) lifandi fæddra.
Hjónavigslur voru 629 (710) eða 5,4°/00 (0,2%oc).
í Reijkjavík var mannfjöldinn í árslok 35300 (34231).
1) Eftir upplýsingum Hagstofunnar. Þessar tölur, sem Hagstofan hefir und-
anfarið látið Heilbrigðisskýrslunum í té, hafa ]>ví miður ekki reynzt nákvæm-
lega samhljóða lokatölum hennar, eins og þær hafa orðið, þegar lnin hefir endan-
lega gengið frá Mannfjöldaskýrslum sínum. Er ]>ví öruggara fyrir ]>á, sem nota
vilja áreiðanlegustu tölur um ]>essi efni, að styðjast jafnan við Mannfjöldaskýrsl-
urnar, þegar þær eru komnar út, fremur en við Heilbrigðisskýrslurnar. Þannig eru
%0-tölur manndauðans i Heilbrigðisskýrslunum 1916—-1925 hvergi nákvæmlega sam-
hljóða Mannfjöldaskýrslunum, þar sem þessar f4-tölur eru sem hér segir (tölur
Heilbrigðisskýrslnanna í svigum): 1916: 14,8 (14,5); 1917: 12,3 (12,0); 1918: 16,6
(16,1); 1919: 12,7 (12,6); 1920: 14,5 (14,1); 1921: 15,6 (15,3); 1922: 13,4 (13,1);
1923: 13,3 (12,7); 1924: 14,9 (14,7); 1925: 12,4 (11,9). Að öðru leyti ber ekki á
milli um heildarmanndauðann nema við 2 ár: 1928, er Mannfjöldaskýrslurnar telja
1124 dána, en Heilbrigðisskýrslurnar 1127 og 1930: 1248 (1249), sem hvorugt raskar
hlutfallstölum. Öllu meira her á milli um ungbarnadauðann (og þá jafnframt um
tölur lifandi fæddra). Kemur þannig í ijós, að ungbarnadauðinn hefir ekki orðið
lægstur 1929 (43%„), eins og talið hefir verið, heldur 1933 (42,3%0). Fer hér á eftir
tafla um lifandi fædda og dána á 1. ári á árunum 1911—1935 samkvæmt Mann-
fjöldaskýrslunum:
Lifandi Dánir á 1. ári
Ár fæddir Tals %„
1911 2205 178 80,7
1912 2234 149 66,7
1913 2216 149 67,2
1914 2338 213 91,1
1915 2446 162 66,2
1916 ............................ 2377 193 81,2
1917 2427 147 60,6
1918 ............................ 2441 113 46,3
1919 ............................ 2342 165 70,5
1920 2627 219 83,4
1921 2601 138 53,1
1922 ........................... 2546 139 54,6
1923 2612 133 50,9
1924 ............................ 2525 148 58,6
1925 2554 115 45,0
1926 ............................ 2676 131 49,0
1927 2642 220 83,3
1928 2542 117 46,0
1929 ............................ 2644 114 43,1
1930 ............................ 2808 127 45,2
1931 2804 137 48,9
1932 2696 121 44,9
1933 2531 107 42,3
1934 2597 136 52,4
1935 ............................ 2551 173 67,8
2) Um fólksfjölda i einstökum héruðum sjá töflu I.
2