Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 28

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 28
26 á marga, hiti mjög hár, og voru margir mjög illa haldnir og lengi að ná sér, en fáir dóu hér. Serum, notað í tíma, virtist örugg vörn, en það var svo dýrt, að fæstir gátu notið þess. Ólafsvíkur. Mislingar komu í héraðið í apríl frá Reykjavík. Fyrsti sjúklingurinn var bai-n, er kom til Sands frá Reykjavík í aprílbyrjun, en heimilið var einangrað, og barst veikin ekki út. Næst kom hún til Ólafsvíkur um miðjan apríl frá Reykjavík og breiddist brátt út. Til Sands komu mislingar aftur frá Reykjavík seint í maí, og breiddust ört út. Veikin allþung, og kom lungnabólga fyrir í sambandi við hana í 5 tilfellum, auk þeirra, sem dóu úr henni. Til varnar mislingunum var í 4 tilfellum gefið serum úr fólki í afturbata. Tók ég blóð lir 2 persónum, lét það setjast í sólarhring og náði síðan serum frá coa- gulum. Gaf 20 cm3 í skammt. Þeir, sem fengu varnarmeðalið, voru tvær vanfærar konur, kona á fimmtugsaldri og karlmaður, 30—40 ára. Árangurinn varð sá, að ein konan slapp alveg, önnur fékk hita- vott, hin þriðja hita (38°) í 2—3 daga og örítilinn vott af útbrotum á hálsi, og karlmaðurinn fékk allháan hita í 2—3 daga og nokkur útbrot. Dala. Fóru víða um héraðið, og veiktust margir. Margt miðaldra fólk hafði ekki fengið þá áður, og tóku þeir nvi marga af því, suma æði strangt. Nokkrir fengu lungnabólgu, og annara fylgikvilla varð og talsvert vart. Lögðust fremur létt á börn. Mörg þau yngstu voru bólu- sett og ennfremur nokkuð af veiku fólki. Enginn dó. Reykhóla. Mislingar gengu um allt héraðið. Kom veikin á allflesta bæi. Þó tókst sumum heimilum (jafnvel í tvíbýli við sýkt heimili) að verjast. Vorn það einkum þau heimili, þar sem allt heimafólk var móttækilegt, eða þar sem veikluð ung börn voru. Veikin í meðallagi þung. Urðu sumir allmikið veikir, einkum fullorðið fólk, en talsvert margir fullorðnir veiktust. Komplikationir voru fáar, nema bronchitis. Bíldudals. Mislingar bárust hingað frá Englandi með línubátnum Geysi í febrúar. Skipið fór frá Grimsby 7. febrúar og kom til Ríldu- dals 11. s. m. Voru allir skipverjar þá heilbrigðir og fluttu sig flestir í land, því að þeir áttu hér heima. Þann 15. veiktist einn skipverj- anna, G. Ó., með kvefi og nokkrum hita. Mín var fyrst vitjað til mannsins 19. febrúar um kvöldið. í íbúðinni voru, auk mannsins, kona hans ung, er óvíst var, hvort áður hafði haft mislinga, tengda- móðir hennar og barn á fyrsta ári. Þetta heimili var nú sóttkvíað og stúlka fengin til að líta eftir því og öðrnm heimilum, er búast mátti við, að einangruð yrðu. Var nú hafin leit að því fólki, er G. O. hafði umgengizt. Á leiðinni frá Englandi, eftir að hann kom í land og þangað til að hann veiktist, þann 15., hafði hann umgengizt svo marga og komið svo víða, að ekki voru nein tiltök að hafa hendur í hári allra þeirra, er hann hitti á þeim tíma, enda kom ekki að sök. Dagana 15. —49. höfðu, eftir því sem mér var sagt, 4 menn, sem ekki höfðu áður haft mislinga, heimsótt G. Ó. Tveir þeirra voru hásetar af Geysi og höfðu alltaf umgengizt G. Ó. daglega frá því að þeir fóru frá Englandi og til þess 19., að heimilið var einangrað. Þessir 4 menn og heimili þeirra voru nú sóttkvíuð. 3 þeirra veiktust svo 26. og 27. febrúar. Sá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.