Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Síða 33

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Síða 33
31 menni á níræðisaldri. Veikin var yfirleitt fremur væg á börnum og unglingum, en lagðist noklcuð þungt á fullorðna. 2 fullorðnir og 1 barn dóu. Fljótsdals. Fluttust hingað með 2 stúíkum úr Reykjavík. Önnur þeirra fór á vornámskeið á Hallormsstaðaskóla, og sýktist þar það fólk, sem veikina gat tekið, og eins á 3 nálægum bæjum. Hin stúlkan lenti í Skriðdal, og barst veikin þar á 4 bæi. Á þessum stöðum var veikin búin seinni partinn í júní. í júlí barst veikin úr fjörðum á Jökuldal og einnig í vegagerðarmenn í Fellahreppi, en náði ekki veru- legri útbreiðslu. Fólk varðist veikinni eftir föngum og tókst furðan- lega, þegar þess er gætt, að margt er hér, sérstaklega í Fljótsdal, af fullorðnu og jafnvel öldruðu fólki, sem ekki hefir fengið veikina. Veikin var í meðallagi væg. Roskið fólk varð þó nokkuð veikt og einn unglingur dó úr veikinni — var nýlega kominn af berklahæli. Seyðisfi. Mislingar bárust hingað í maímánuði með seyðfirzkuin sjómönnum, sunnan af landi, aðallega frá Reykjavík. Rreiddust þeir talsvert ört út, þrátt fyrir nokkra tilraun til að stemma stigu fj'rir þeim. Aðallega börn, sem tóku veikina, og var hún í þyngra lagi. Eitt fárra vikna, lasburða ungbarn varð veikinni að bráð. Mislingar gengu hér talsvert almennt 1926 og aftur 1928. Norðfi. Á mislingum fór að bera um miðjan maí. Fyrsti sjúkling- urinn kom af Hornafirði. Sá næsti var 2 mánaða barn, sem kom hing- að með Esju og hafði smitazt þar. Móðir þess og eldri bróðir, seni líka komu með Esju, veiktust síðar. Úr því dreif mislingana víðsvegar að. Menn veiktust dreift og dræmt, því að flestir fullorðnir og eldri börn voru ónæm. Héldust mislingarnir því lengi fram eftir hausti — síðasti sjúklingur skráður i nóvember. Voru í meðallagi þungir, en þó fremur lítið um fylgikvilla. Fáskrúðsfi. Um miðjan maí komu mislingar hingað með manni úr Breiðdal, sem nýkominn var af Suðurlandi (Rvík). Gengu þeir yfir allt héraðið frá miðjum maí til júlíloka og tóku hvern mann, sem ekki hafði haft þá áður og ekki varðist. Berufi. Öll tilfellin í Breiðdal, en þar hefir veikin ekki gengið í 50— 60 ár. Allir sjúklingarnir urðu mjög þungt haklnir. Hornafi. Mislingar stungu sér lítilsháttar niður, bárust inn í héraðið með skólafólki að sunnan í maí. Voru þau heimili, sem þeir komu upp á, þegar í stað sóttkvíuð, og' tókst að hefta verulega útbreiðslu veikinnar. Varð þeirra vart í 2 sveitum, Lóni og Nesjum, en svo heppi- lega vildi til, að Hafnarkauptún slapp. Síðu. Mislingar bárust hingað fyrst í maílok með mönnum, sem komu austur, smitaðir úr Reykjavík. Voru sjúklingarnir 3 alls, 1 úr Skaftártungu og 2 af Síðu. Sóttin breiddist ekki mikið út frá þess- um bæjum, t. d. stöðvaðist hún algerlega á þessum eina bæ i Skaftár- tungu, og koin ekki á fleiri bæi þar. í byrjun júní náði sóttin hraðri útbreiðslu, með því móti, að sjúklingur kom í bíl frá Reykjavík og hafði smitað alla, sem með honum voru í bílnum, áður en þess varð vart, að hann væri veikur. Síðan urðu smitanir frá einum bæ til annars, allt fram i septemberbyrjun. Sóttin barst þó, sem áður er sagt, aldrei nema á einn bæ í Skaftártungu, aðeins á einn bæ í Land-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.