Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Page 38
86
17. Svefnsýki (encephalitis lethargica).
Töflur II, III og IV, 17.
Sjúklingafjöldi 1927—1936:
1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936
Sjúkl........... 17 3 7 8 14 14 13 7 6 3
Dánir ........... „ 1 „ 2 „ 1 2 1 3 „
Er aðeins getið í 2 héruðum (Rvík og Akureyrar).
18. Heimakoma (erysipelas).
Töflur II, III og IV, 18.
Sjúklingafföldi 1927—1936:
1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936
Sjúkl........... 93 112 43 34 31 43 37 65 122 59
Dánir.................. 3 1 „ 1 1 2 „ 4 4
Gætir nú aftur minna en árið áður, þó að dánartalan sé jafnhá.
Læknar láta þessa getið:
Hólmavíkur. Kom á 1 heimili.
Blönduós. Heimakomu fékk 3 ára drengur á Nesjum úti, en batn-
aði bráðlega. Var honum gefið detoxin, 5 cm.3 inn í vöðva. Um haustið
fékk 16 ára piltur í Langadal veikina, og varð hún honum að bana
eftir skamma legu.
Svarfdæla. 1 sjúklingur á áttræðisaldri, þungt haldinn, en komst
þó til heilsu.
Grímsnes. Er mjög sjaldgæfur sjúkdómur hér.
19. Þrimlasótt (erythema nodosum).
Töflur II, III og IV, 19.
Sjúklingafjöldi 1929—1936:
1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936
Sjúkl.................... 27 25 28 31 37 25 15 13
Læknar láta þessa getið:
Öxarfj. 1 tilfelli, vafalítið berklakyns.
20. Ristill (herpes zoster).
Töflur II, III og IV, 20.
Sjúklingafjöldi 1929—1936:
1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936
Sjúltl................... „ 7 3 14 19 20 72 47
Síðustu árin skrá læknar ristil almennt á mánaðarskrár, sem þeir
gerðu með minni reglu áður. Tölurnar því illa sambærilegar.
Læknar láta þessa getið:
Blönduós. Herpes zoster sá ég' í 3 skipti. 2 fyrstu tilfellin munu
hafa fallið niður af mánaðarskrám.
Grímsnes. Kemur hér fyrir oftast á hverju ári.