Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Page 44
42
nota í Ameríku við gonorrhoea (meðal annars á Mayo-klinik og fleiri
þekktum sjúltrahúsum). Sjúklingurinn er fyrst hitaður upp í baði,
sem smám saman er gert heitara, svo að líkamshiti sjúklingsins
kemst upp í 40,6°. Sjúkl. er þá lagður í rúmið og ljóskassi yfir hann,
svo að hiti þessi haldist í 5—6 klst., en jafnframt eru grindarlíffærin
gegnvermd með diathermi eða stuttbylgjum, svo að hiti þar verði
full 43°, og er þeirn hita haldið í 3% klst. Til þess að geta framkvæmt
þessa meðferð, vantar deildina diathermi eða stuttbylgjutæki, og
væri mjög æskilegt, að deildin eignaðist slíkt áhald.
Syphilis. Nýskráðir sjúkiingar með þenna sjúkdóm á árinu hafa
aðeins verið 9 að tölu, og er það minna en nokkru sinni áður.
Sjúklingar þessir skiptast þannig:
M. K. M. K. M K. M. K. Samtals
Syphilis 15- —20 20- -00 30—10 40— -60
prim ,, ,, 99 99 1 }9 99 99 1
secundar ,, 99 99 1 1 99 99 99 2
tertiar ,, 9 J 99 99 1 1 99 1 3
congen 2 1 99 99 99 „ „ 99 3
Samtals 2 1 ,, 1 3 1 99 1 9
Hér eru ekki meðtaldir 8 sjúklingar frá fyrri árum, sem komið hafa
til meðferðar á þessu ári, en þeir eru:
1 M. 35 ára, s. prim., 1 M. 21 árs, s. congen., 1 M. 37 ára, s. congen.,
1 K. 24 ára, s. sec., 1 K. 16 ára, s. congen., 1 M. 22 ára s. congen., 1 K.
5 ára, s. congen. og 1 M. 24 ára, s. tert.
Hinn eini sjúklingur á árinu, karlm. 33 ára, með prim. syphilis,
smitaðist erlendis og var tekinn til meðferðar strax og hann kom
heim, svo að smitun frá honum er útilokuð. Smitun innanlands af
þessum sjúkdómi hefir ekki átt sér stað, svo að mér sé kunnugt um
á þessu ári.
Læknar láta að öðru leyti þessa getið:
Hafnarfj. Ég býst við, að fólk sé fullkomlega jafn frjálslynt í ásta-
málum hér í Hafnarfirði og í öðrum álíka bæjum. En þeir, sem veikir
verða af kynsjúkdómum, fara til Reykjavikur, en ekki til okkar, lækn-
anna hér, sem þekkjum allt fólkið. Ég gæti trúað, að óhætt væri að
tífalda tölu skráðra tilfella.
Skipaskaga. Á skrá er talinn 1 sjúklingur, Spánverji, er hingað kom
á saltskipi.
Reykjarfj. 2 tilfelli á síldarstöðinni á Evri.
Hólmavikur. Rétt fvrir áramótin var komið með 3 systur, 6—10
ára, og ein systkini, 5—10 ára, til mín, sem öll reyndust hafa lekanda.
Yngsta telpan smitaðist fyrst, eftir því sem næst verð komizt af því
að striplast uppi í hjá karlmanni, sem fór í burtu og sennilega hefir
læknað sig sjálfur. Síðar fékk ég sönnur fyrir því, að hin hörnin
munu hafa smitazt hvert af öðru. Foreldrar allra harnanna reyndust
heilbrigð. Og þrátt fyrir margar rannsóknir tókst ekki að hafa upp
á uppsprettunni (ev. kvenmanni), enda ekki víst, að sé hér í plássi,
þar sem maðurinn, sem sennilega smitaði telpuna, var aðkomumaður.