Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 47

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 47
45 Ólafsvíkur. Þrátt fyrir mislingana eru ekki skráð nema 3 ný til- felli. Annars eru fleiri grunsamir. Pirquetpróf var gert á 143 börnum í Ólafsvík og á Sandi. Tölur mjög svipaðar nú og í fyrra. Alls bséttust við 5 börn, sem nú voru en -e- í fyrra. Af þeim voru 2 í Ólafsvík, en 3 á Sandi. Annað barnið í Ólafsvík á berklaveika móður, en hitt barnið á heiina þar við hliðina. Dala. Hefi reynt að vanda betur skoðun grunsamra og nota þau hjálparmeðul, sem ég get um hönd haft (berklapróf, blóðsökk, smá- sjárrannsókn). Held, að veikin sé ekkert að ná sér á strik aftur. Berklapróf, sem gert var á öllum skólabörnum, bendir heldur ekki til þess. Vitað er, að flest börnin, sem positiv voru, hafa einhverntíma verið samvistum við berklaveikt fólk, sem flest er nú talið albata, er á berklahælum eða dáið. Væri fróðlegt og æskilegt vegna berklavarn- anna að halda þessum berklaprófum áfram á hverju ári, því að í héraði sem þessu hlýtur af þeim að mega fá talsverðan stuðning við rannsóknir á útbreiðslu berklaveiki. Án mjög miklu meiri fyrirhafn- ar og tímaeyðslu mætti og færa prófin svo út, að þau næðu til allra barna í sýslunni frá 1—15 ára aldurs. Reykhúla. Mjög lítið um berkla í héraðinu undanfarin ár. Bildudals. Ég tel víst, að berklaveiki sé hér alltaf í rénun og hafi verið svo í mörg ár. Vafalaust eru þó einhverjir berklaveikir menn í héraðinu, auk þeirra, sem í sjúkrahúsum dvelja, en þeir eru þá ekki meira sjúkir en það, að þeir geta g'eng'ið til vinnu sinnar og \4tja ekki læknis. Við Pirquetpróf skólabarna kom í ljós, að af 61 barni voru 11 positiv eða 18%. Þar af í Bíldudalsskóla 21%, en í skólum Ketildalahrepps 13%. Þar af öll börnin 3, sem smituð eru, í einum og sama skóla, Selárdalsskóla. Þar berast böndin að 2 bæjum og þó einkum að öðrum þeirra. Þar eru og hafa verið nokkur gamalmenni, sem nú eru dauð, geta vel hafa verið smitberar, en hafa aldrei verið skoðuð. í Bíldudalsskóla má rekja feril smitunarinnar hjá flestum börnunum til sjúklinga, sem farið hafa á sjúkrahús og koma ekki hingað aftur. Þingeyrar. Með meira móti skráð. Sérstaka eftirtekt vakti eitt heimili. Húsbóndinn, sterkbyggður og kröftugur maður, kom nú fyrst til athugunar og var þá mjög illa útleikinn með berkla og kavernur í báðum lungum, háan hita og síðar hæmopthysis. Hefir ef- laust verið búinn að vera veikur ekki skemur en eitt ár, en gengið að vinnu við og við með hitasótt. Kom af síldveiðum þannig útleik- inn, er hann fyrst leitaði læknis. Við athugun reyndust tvær dætur 7 og 8 ára, Pirquet -þ, en konan og tveir synir, 1 og 10 ára, Pirquet -í-. Skömmu síðar veiktust báðar telpurnar af tb. primaria. Heimilið fá- tækt og lélegur aðbúnaður. Eldri telpan dvaldi á heimilinu og tók fljótum bata. Sú yngri hefir dvalið á sjúkrahúsi síðan og er nú í hröðum endurbata. Eigi verður upplýst, hvar maður þessi hefir smit- azt. Móðir hans hafði tendovaginit. tuberc. fyrir ca. 20 árum. Hefir upp frá því verið alhraust. 22 ára gamall sjómaður var sendur hingað á sjúkrahús i ársbyrjun með tuberc. pulm. duplex. Var hann talinn til heimilis hér í héraðinu, en hafði lengi dvalið annarsstaðar og var sendur hingað frá Flateyri. Mun hann þar hafa smitað nokkuð af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.