Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Síða 49
47
Ögur. Á þessu sumri gerði héraðslæknir tuberculin-próf á öllum
nautgripum í Reykjarfjarðarhreppi og reyndust allir h-.
Reijkjarfi. 19 börn í heimavistarskólanum á Finnbogastöðum Pirquet-
prófuð og revndust 12 þeirra Pirquet -f- eða 63,2%. Að því er virðist
er berklaveiki að færast í aukana í héraðinu. Svo \irðist sem hér sé
að minnsta kosti 1 berklahreiður, sem hætt er við að sýki út frá sér
ennþá meira en þegar er orðið.1)
Hólmavíkur. Yfirleitt held ég', að berklaveiki sé minnkandi í
héraðinu.
Blönduós. 6 skráðir sjúklingar eru gamlir sjúklingar, sem veikin
hefir tekið sig upp hjá á ný, m. a. vegna mislinganna.
Ólafsfí. Pirquet-rannsókn gerð á öllum slcólabörnum. Hefir tala
Pirquet -j- hækkað lítillega frá því í fyrra. Það er þó ekki að öllu
leyti hægt að byggja á þessari tölu, því að nokkur börn hafa flutzt
burtu og önnur komið í staðinn.
Svarfdæla. Innanhéraðssjúklingar, skráðir í fyrsta sinn, voru með
fæsta móti þetta ár. Berklapróf var gert á öllum þorra barnaskóla-
barna við skólaeftirlit um haustið. Miklu fleiri reyndust tiltölulega
Pirquet -j- í kauptúnaskólunum (Dalvík og' Hrísev) en í sveitaskól-
unum (Grund og Stærra-Árskógi). Ekkert af þeim börnum, er berkla-
próf var gert á 1935 og þá höfðu Pirquet -f-, höfðu nú Pirquet +.
Auk barnaskólabarnanna var gert berklapróf á 27 unglingaskóla-
nemum á Dalvík. Heilsufar þeirra sjúklinga, er voru á berklaveikra-
skrá í árslok, var þá sem hér segir:
Fullvinnufærir (þ. á. m. unglingar og börn fær um að iðka nám
eða leiki) .................................................. 20
Vinnufærir a. n. 1. (létt vinna, styttur námstími) ........... 4
Ferlivist höfðu, en óvinnufærir voru ............................ 3
Rúmfastir ....................................................... 1
Öll þau börn, sem berklapróf var gert á í fyrra með neikvæðum
árangri og nú voru prófuð á ný, voru enn H~.
Akurcijrar. Eftir heilsufari skiptast berldasjúklingar þannig:
Frískir og að nokkru vinnufærir .................... 35
Veilir...............................................50
Rúmlægir .......................................... 28
Alls 113
El'tir heimilistangi skiptust þeir þannig:
Úr Akureyrarkaupstað ............................... 58
— Glæsibæjarhreppi ................................. 8
— Saurbæjarhreppi .................................. 6
-—- Hrafnagilshreppi ................................ 3
— Svalbarðsstrandarhreppi .......................... 3
-—- Öngulstaðahreppi ................................ 1
— Skriðuhreppi ..................................... 1
— Arnarneshreppi ................................... 1
1) Kennarinn viS þenna heimavistarskóia reyndist vera með mjög smitandi
berkla.