Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 62

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 62
60 gamalli. Ég gat ekki fengið nákvæmar fregnir af því, hve kona þessi hefði gengið lengi með struma, því að hún hafði psychosis að auki. Kona dó og hér í sjúkrahúsinu úr nephritis og hafði talsverð Basedows- einkenni að auki. 10. Oxyuriasis. Ögur. Ekki óalgengur sjúkdómur hér meðal barna. Hróarstungu. Dálítið áberandi. Fljótsdals. Sést alltaf við og við. 11. Panaritia. Furunculi. Skipaskaga. Panaritia voru ekki mjög algeng. Flest af þeim 6 sjómönnum á vertíðinni. Aftur á móti var furunculosis á sjómönn- um injög tíð. Borgarnes. í sláturtíðinni lítið um slæmar igerðir í fingrum og þvi um líkt. Slátrarar hafa hvekkzt og fara gætilegar, nota joð og spirtus og viðhafa meira hreinlæti. Ögur. Panaritia: Þau 6 tilfelli, er fyrir komu á árinu, voru öll til- tölulega góð viðureignar, að 1 undanteknu. Var þar um 77 ára gamla konu að ræða, er oft hafði íengið fingurmein áður og orðið hart úti, enda bar hún þess menjar. Varð að gera exarticulatio í metacarpo- phalangeallið. Rcgkjarjj. Fingurmein og síldarátusár á höndum voru talsvert al- geng á síldarstöðvunum. Ýmislegt var reynt við átumeinunum. Einna bezt reyndist mér icthyol og sol. pyoctanini 1%%. En bezt reyndist þó að fyrirbyggja átusárin með auknu hreinlæti, rækilegum handþvotti og góðum mýkjandi handáburði. Hróarstungu. Panarita og lymphangitis koma oft fyrir. Bar nokkuð á því á konum í sláturtíð. Fljótsdals. Alltaf ber talsvert á allskonar ígerðum, sérstaklega á sumrin og haustin. Norðfi. ígerðir voru: Panaritia subcutanea 6, panar. subderm. & subungual. 3, arthrit. interphalang. 1, aðrar smáígerðir 30, abscessus subperiost. humeri 1, arthrit. supp. genus. 1. Vestmannaegjum. Minna bar á fingurmeinum en oft undanfarin ár. Lagt er ríkt á við sjómenn að hreinsa vel hendur með grænsápuvatni að dagsverki loknu og hafa bensin eða sápuspíritus við hendina til að hreinsa sprungur og bera á þær. 12. Pneumoconiosis. Blönduós. Heymæði er sjúkdómur, sem er all-algengur hér, þótt hann sé nýr fyrir mér í praxis. Hann veitir ýmsum þungar búsifjar, jafnvel mönnum á bezta aldri, svo að þeir verða ófærir til gegninga á vetrum. Ef til vill eru meiri brögð að þessu nú en áður vegna undan- genginna óþurkasumra, en hann er nú alvarlegt íhugunarefni og hefir talsverða sociala þýðingu, því að einyrkja bændur geta orðið óverk- færir við lífsstarf sitt af hans völdum. Auk þess sem oft er samhliða um að ræða emphysem hjá rosknum mönnum, þá er áreiðanlega, ekki sízt hjá ungum mönnum, ein aðalorsök sjúkdómsins allergie fyrir heyrjdci — sennilega sveppum eða myglunni í rykinu — svo að sjúklingarnir fá asthmakennda mæði, þegar er þeir koma í hey. Venju- legar heygrímur koma að litlum notum, því að öndunarflötur þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.