Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Síða 67
65
Iieykdæla. Adenitis colli 59 (af 85), hypertrophia tonsill. 28,
scoliosis 3.
Húsavíkur. Amaemia 6, adenit. n. tb. 83, adenoidvegetat. 5, appen-
dicit. chron. 4, balbitatio 1, blepharitis 9, bursit. praepatell. 1, cicatric.
postop. 6, cystitis 2, defectio visus 16, eczema 13, hæmangioma 2,
hernia umbilical. 3, herpes labial. 2, hypothyreoidismus 2, hypertro-
phia tonsill. chron. 37, kryptorchismus 1, laryngitis 1, morbus cordis
1, naevi pigmentosi 6, neurasthenia 1, pleuritis n. tb. 1, polypi narium
1, psoriasis 1, rachit. vestig. 6, scoliosis 6, sequ. poliomyelit. 2, seq.
fract. 2 (244 börn alls). Adenitis colli mun að mestu stafa frá
skemmdum tönnum, svo og frá angina, en adenitis tel ég, þegar
nokkrir eitlar eru finnanlegir beggja megin á hálsi. Þeir munu og
vera í sambandi við hypertrophia tonsill., en hana tel ég ekki, nema
þar sem makroskopiskt sýnist vera um skemmdir að ræða, eða
börnunum er gjarnt til ítrekaðrar hálsbólgu. Annars er þetta mat
torvelt, því að flegið hefi ég' tonsillae úr hálsi, sem hafa verið lítið
stækkaðar, en með mörgum pus-foci, en aðrir hafa mjög stórar
tonsillae, er sýnast ekki vera þeim til meins.
Öxarfj. Þess skal getið um börn á Hólsfjöllum — úr því mikla
skyr-, smjör-, hangikjöts og súrra bringukolla landi — að þau eru
tiltakanlega ótútleg, sem líklega stafar af fábreyttu fæði og skorti
á nýmeti, t. d. fiski, sem sést þar ekki nýr. Kvillaskýrsla barnanna
nær yfir 99 börn af 107. Hjá þessum 99 fannst: Stækkaðar tonsillae
31, nefkokseitlar 4, eitlaþroti 15 (vafalítið ætíð frá skemmdum tönn-
um, lús, rispum o. fl.), sjóngalli 4, skakkbak 2, exostosis scapulae 1,
bronchitis 2. Flest af þessu er óábyggilegt — álitamál, þ. e. ekki
skýrsluhæft.
Þistilfi. Adenoidveget. -j- resp. buccal. 16 (af 133), lymphadenit.
colli 7, halbutatio 1, strabismus 1, conjunctivitis 1, perniones 2,
epilepsia 1. 1 barn veiktist af lungnaberklum á skólaárinu og varð
að hætta námi.
Hróarstungu. Adenit. non. tb. 54 (af 93), anaemia 5, defectio visus
12, enuresis 1, hypertroph. tonsill. 18, hernia umb. 2, hernia inguin.
1, impetigo contag. 1, psoriasis 1, urticaria 1, varicellae 1, veget.
adenoid. 1, seq. poliomyelit. 2.
Fljótsdals. Skólabörn reyndust yfirleitt vel hraust. Kvillar varla
teljandi, nema tannskemmdir, lús og nit.
Seijðisjj. Öll börnin það hraust, að þeim var leyfð skólavist. Tann-
skemmdir eru alltaf algengasti kvillinn. í kaupstaðnum var aðeins
1 barn með heilar tennur. Merki um beinkröm finnast ekki meðal
barna hér. Eins og mörg undanfarin ár, er veikluðum, framfara-
litlum og kirtlaveikum börnum gefin nokkur Ijósböð yfir veturinn,
og hefir það reynzt ágætlega.
Fáskrúðsfi. Börnin mjög vel hraust í þetta sinn, þrátt fyrir kik-
hóstafaraldur í fyrra og mislinga í ár, sem nærri öll höfðu fengið.
Eitlaþroti frá skemmdum tönnnum. Kokkirtlar sjaldgæfir. Engin
óþrif.
Berufj. Algengustu kvillar voru tannskemmdir, eitlaþroti og kok-
eitlaauki.
9