Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Page 70
68
Breiðabólsstaður á Síðu: (Viðdvöl 1 dagur), 26 sjúklingar.
Vík í Mýrdal: (Viðdvöl 2 dagar). 30 sjúltlingar.
Stórólfshvoll : (Viðdvöl 1 dagur). 36 sjúklingar.
Eyrarbakki : (Viðdvöl 2 dagar). 24 sjúklingar. Gat ég nákvæm-
lega haldið hina auglýstu áætlun. Á þessum stöðum voru kvartanir
hinar sömu og ég áður lýsti í Vestmannaeyjum, en þó bar mikið
meira á alvarlegum augnsjúkdómum, sérstaklega á Breiðabólsstað á
Síðu og á Stórólfshvoli; þar fann ég t. d. 5 nýja glaucomsjúklinga,
sem munu verða opereraðir á næstunni, ef farið verður eftir áminn-
ingum mínum og viðkomandi héraðslæknis. Yfirleitt gekk ferðalagið
að óskum, og eru héraðsbúar mjög ánægðir að hafa tal af augnlækni
í sínn eigin héraði, þó að ekki sé nema einu sinni á ári.
2. Kristján Sveinsson:
Ferðum um Vestfirði var hagað svipað og undanfarin ár, nema
farið var inn í Ögur og tekið á móti sjúklingum þar einn dag, aftur
sleppt Bolungarvík og Súgandafirði. Víðast kom margt fólk til at-
hugunar, og varð ég var við nokkra sjúklinga með alvarlega augn-
sjúkdóma, eins og t. d. glaucoma. Með aukinni þekkingu fólksins á
þessum sjúkdómi eins og öðrum er hægara að ráða bót á honum.
Flest af því fólki, sem skorið hefir verið upp vegna glákublindu,
kemur til eftirlits, enda nauðsynlegt að fylgjast sem bezt með sjúk-
dómi þessum. Á einstöku stað gerði ég smáaðgerðir, þar sem brýn
nauðsyn krafði.
Isafjörður: (Viðdvöl 7 dagar). 158 sjúklingar (þar af glau-
coma 7, cataracta 15, strabismus 4, dacryocystitis 4). Gerði nokkrar
víkkanir á táragöngum.
Ögur : (Viðdvöl 1 dagur). 20 sjúklingar (glauc. 1, cat. 3).
Flateyri : (Viðdvöl 1 dagur). 23 sjúklingar (glauc. 1, cat. 3).
Þingeyri: (Viðdvöl 2 dagar). 60 sjúklingar (glauc. 4 cat. 8,
strab. 2, dacryocystit. 1).
Bíldudalur : (Viðdvöl 1 dagur). 24 sjúklingar (cat. 3, strabism.
1, dacryocystit. 1).
P a t r e k s f j ö r ð u r : (Viðdvöl 2y2 dagur). 75 sjúklingar (glauc.
3, cat. 6, strabism. 1). Tók auga úr gainalli konu vegna glauc. doloros.
S ty k k i s h ó 1 m u r : (Viðdvöl 3 dagar). 58 sjúklingar (cat. 5,
glauc. 3, strabism. 1).
Búðardalur: (Viðdvöl 2 dagar). 60 sjúklingar (cat. 6, glauc.
6). Tók auga úr gamalli konu vegna glaucoma absolut. doloros.
Borgarnes : (Viðdvöl 1 dagur). 29 sjúklingar (cat. 2, glauc. 7).
3. Helgi Skúlason:
Alls leituðu mín á ferðalaginu 314 sjúldingar, sem skrásettir voru
(síðastliðið ár 261), auk 15 óskrásettra. Af hinum síðartöldu höfðu
13 verið skrásettir áður á árinu, en 2 leit ég lauslega á, utan auglýstra
viðkomustaða. Hinir skrásettu 314 sjúklingar skiptust sem hér segir
niður á viðkomustaði: Hólmavík 10, Hvammstanga 24, Blönduós 53.
Sauðárlcrók 61, Siglufjörð 64, Húsavík 54, Kópasker 15, Raufarhöfn
23, Þórshöfn 10. Helztu kvillar voru þessir: Amblyopia 8, anisokoria
1, anisometropia 22, anopth. artificial. 3, aphakia artificial. 3, asteno-
pia 22, astigmatismus 96, atheroma palp. 1, atroph. n. opt. intoxicat.