Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 72
70
IV. Barnsfarir.
Töflur XI—XIII.
Á árinu fæddust samkvæmt tölum Hagstofunnar 2557 lifandi og 51
andvana börn.
Skýrslur ljósmæðra geta fæðinga 2468 barna og 53 fósturláta.
Getið er um aðburð 2455 barna, og var hann í hundraðstölum
sem hér segir:
Höfuð bar að:
Hvirfill ..............
Framhöfuð .............
Andlit ................
Sitjanda og fætur bar að:
Sitjandi ..............
Fótur .................
Þverlega ................
95,08%
1,67—
0,24— 96,99%
2,12—
0,65— 2,77—
...... 0,24—
541) af þessum 2468 börnum eru talin hafa komið andvana, þ. e.
2,2% — í Rvík 20 af 900 (2,2%), en hálfdauð við fæðinguna 52
(2,1%). Ófullburða voru talin 108 af 2439 (4,4%). 14 börn voru van-
sköpuð, þ. e. 5,7%«,.
Af barnsförum og úr barnsfararsótt hafa dáið undanfarin ár:
1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936
Af barnsförum 8 710 4 6 7 4 6 7 3
Úr barnsfarars. 3315313231
Samtals ....... 11 10 11 9 9 8 7 8 10 4
Orsakir barnsfarardauðans eru í ár: Utanlegsþykkt 1, blóðlát 1,
aðrir fæðingarsjúkdómar 1.
Samkvæmt skýrslum lækna um fæðingaraðgerðir (tafla XIII) er
getið þessara fæðingarerfiðleika helztra: Fyrirsæt fylgja 8, alvar-
lega föst fylg'ja (losuð með hendi að innan) 9, fylgjulos 2, meiri-
háttar blæðingar 16, fæðingarkrampar 5, grindarþrengsli 13, þverlega
4, framfallin handleggur 3, framfallinn lækur 2.
Samkvæmt fóstureyðingarlögum fóru fram 33 fóstureyðingar á ár-
inu, og er það hlutfallslega lægri tala en á síðastliðnu ári (26: maí
—desember). Er gerð nánari grein fyrir fóstureyðingunum í töflu
XI. Hér fer á eftir:
Yfirlit
yfir þær fóstureyðingar (7 af 32 eða 21,9%), sem voru framkvæmdar
meðfram af félagslegum ástæðum.
Landsspítalinn:
1. 33 ára, g. kotbónda i Helgafellssveit. Komin 8 vikur á leið. 11
fæðingar á 17 árum. Fjárhag'sástæður slæmar. Öll börnin, 16, 15,
13, 12, 10, 9, 8, 6, 4, 2 og 1 árs, á framfæri hjónanna. Eru að flosna
upp frá búskapnum. íbúð: Baðstofa og eldhús.
1) Hér fer eitthvað á milli mála, þvi að Hagstofan telur aðeins 51 barn hafa
fæðst andvana á öllg landinu.