Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 87

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 87
85 eftir því sem upplýstist við rannsókn út af slysinu, klifrað hátt upp í Klifið og gengið þar út á grasi vaxinn stall utan í berginu, en stallur þessi, eða grastó af honum, losnaði undan fótum þeirra, svo að þeir hröpuðu. Hauskúpa hins fyrrnefnda var sundurmöluð. Kom með lífs- marki í sjúkrahúsið, en dó þar eftir stundarfjórðung. Var áætlað, að drenginir hefðu hrapað 30 metra í bjargflugi og síðan oltið um 80 metra niður bratta brekku. — Vélstjóri slasaðist á hendi um borð á vélbátnum Helgu hér á víkinni. Var að hjálpa kvenfólki úr Esju í vélbátinn, hrasaði á þilfari bátsins og greip með hægri hendi um öldu- stokk bátsins. Urðu fingur hans á milli skipanna. Langatöng og' baug- fingur hægri handar voru brotnir og sundurtættir. — 6 ára drengur slasaðist á höfði. Stóð á burðarborði vöruflutningabifreiðar, sem var að aka aftur á bak inn í fiskhús. Höfuð drengsins varð á milli stýris- hússins að ofan og bitans yfir dyrum fiskhússins. Framtennur í neðri kjálka tókust burtu. Var hakan flegin af kjálkabeini milli augn- tanna um 6 cm. inn á beinið bert. Framtennur í efri gómi losnuðu. Tungan allmikið sprungin að framan. Sárið hafðist vel við, — greri fljótt. — Eglendingur, sjómaður 38 ára, slasaðist. Togvír slitnaði og slóst í hægri hendi, skarst handarbakið þvert yfir og ofan í greip milli þumalfingurs og vísifingurs. Skein í berar sinar. Saumað sam- an. Greri fljótt. — 22 ára maður var að kveikja á primus í vélbátnum Garðari. Kviknaði í olíunni, og kom eldblossi framan í andlit hans og hendur. — Háseti á e. s. Botni frá Haugasundi var að smyrja vind- una og skall .ofan í tóma lestina, sem nýbúið var að taka salt úr. Fór úr liði á hægri mjöðm. — Bílstjóri rann á hálku, þegar hann var að setja bifreið í gang og skall yfir sig. Brotnaði vinstri fótleggur neðan miðju. Botnvarpa á togara festist í botni og var dregin upp. Maður stóð fyrir framan togvinduna, og barst flatningsborð á hægri fótlegg hans og braut hann íyrir neðan hné. — Fract. cruris dextr.: Þjóðverji, sjómaður. Þegar verið var að kasta vörpunni, varð hann fyrir stórsjó, sem kastaði honum á tröppurnar, sem eru upp á brúna. Brotnaði hægri fótleggur neðan miðju. — Þegar verið var að kasta út vörpunni á stjórnborða á þýzkum togara, skall kvika undir skipið, og kastaðist hásetinn á fiskkassana klofvega. Fékk óbærilega verki í punginn og blæddi úr limnum. Gat ekki kastað af sér þvagi. Fluttur hér á sjúkrahús með ruptura urethrae. Batnaði. — Skipstjóri hér í bænum slasaðist á hægra auga, þannig, að hann sér mjög lítið með auganu. Atvikaðist slysið þannig, að hann sat inni í stýrishúsi vöru- flutningabifreiðar hjá bifreiðarstjóranum, en bifreiðin var að aka út úr frystihúsinu við Hilmisveg. Bakst tiifreiðin á rennihurð, sem stóð lítið eitt út í dyr hússins, en við það steyptist maðurinn fram úr sæti sínu í bifreiðinni og rakst með höfuðið á rúðu framan í stýrishúsinu. Brotnaði rúðan við það, en glerbrotsoddur stakkst í auga hans. Rangár. .Slysfarir alltaf nokkrar, helzt beinbrot við byltu af hest- baki, t. d. féklc ég til meðferðar 3 lærbeinsbrot sömu vikuna í júní- mánuði. 1 maður drukknaði í Þverá. Eijrarbakka. Slys og meiðsli alltíð, en ekki stórfelld nema eitt, og enginn dó af slysförum. 7 menn lærbrotnuðu, fract. fibidae 1, clavi- culae 2 (hvorttveggja 2 ára börn, duttu, anuað ofan af borði, hitt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.