Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Qupperneq 92
90
22. Reglugerð um krydd og kryddvörur (17. des.).
23. Reglur um stjórn tryggingarstofnunar ríkisins (29. des.).
Konungur staðfesti skipulagsskrár fyrir eftirtalda sjóði til heil-
brigðisnota:
1. Skipulagsskrá fyrir Sjúkrasjóð Kvenfélags Seyðisfjarðar i Seyðis-
fjarðarkaupstað (2. jan.).
2. Skipulagsskrá fyrir Minningarsjóð Guðrúnar sál. Helgadóttur frá
Stóra-Lambhaga, sem andaðist 12. marz 1917 (10. ágúst).
Til læknaskipunar og heilbrigðismála var eytt á árinu kr. 916121,26
(áætlað hafði verið kr. 688942,00) og til almennrar styrktarstarf-
semikr. 1434101,62 (áætlað kr. 1539700,00) eða samtals kr. 2350222,88.
A fjárlögum næsta árs voru söniu liðir áætlaðir kr. 774178,00 +
1544000,00 = 2318178,00.
2. Heilbrigðisstarfsmenn.
Tafla I.
A læknaskipun urðu eftirfarandi hreytingar:
óskar Einarsson, héraðslæknir í Flateyrarhéraði, fékk 12. des.
1935 lausn frá embætti frá 1. jan. Bjarni Sigurðsson cand. med &
chir. settur 25. nóv. 1935 héraðslæknir í Flateyrarhéraði frá 1. jan.
Guðni Hjörleifsson, héraðslæknir í Mýrdalshéraði andaðist 23. júní.
Gunnar Cortes stud. med. & chir. settur 25. júní héraðslæknir í Mýr-
dalshéraði. Ólafur P. Jónsson cand. med. & chir settur 1. júlí héraðs-
læknir í Reykjarfjarðarhéraði. Haraldur Jónsson héraðslæknir í Reyk-
dælahéraði skipaður 13. ágúst héraðslæknir í Mýrdalshéraði frá 1.
okt. Bjarni Sigurðsson, settur héraðslæknir í Flateyrarhéraði, skip-
aður 27. sept. héraðslæknir í Reykdælahéraði frá 1. okt. Pétur Magnús-
son cand. med. & chir. settur 21. sept. héraðslæknir í Flateyrarhér-
aði frá 1. okt. Steingrími Matthíassyni héraðslækni á Ákureyri veitt
28. okt. lausn frá embætti frá 1. jan. næsta ár. Árni Guðmundsson,
læknir á Akureyri, settur 29. des. héraðslæknir í Akureyrarhéraði frá
1. jan. næsta ár. Guðmundi Hannessyni, prófessor við læknadeild
Háskólans, veitt 28. sept. lausn frá embætti frá 1. okt.
Almenn lækningaleyfi og sérfræðingaleyfi voru veitt samkv. lögum
nr. 47, 23. júní 1932 um lækningaleyfi o. s. frv. sbr. reglugerð 30. des.
1932 um skilyrði fyrir veitingu lækningaleyfis og sérfræðingaleyfis:
1. Almennt lækningaleyfi:
Jóhannes Björnsson (4. júní).
Ólafur Geirsson (12. nóv.).
2. S é r f r æ ð i n g a 1 e y f i :
Jón G. Nikulásson í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp (24. apríl).
Bergsveinn Ólafsson í augnsjúkdómum (27. maí).
Alfreð Gíslason í tauga- og geðsjúkdómum (3. okt.).
Guðmundur Karl Pétursson í handlækningum (10. nóv.).
Þessir læknar settust að störfum á árinu:
Alfreð Gíslason, Axel Blöndal, Kristján Grímsson og Ólafur Þor-
steinsson, allir í Reykjavik.
Læknar láta þessa getið:
Skipaskaga. I fyrri ársskýrslu var þess getið, að Hallgrímur Björns-