Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Qupperneq 99
97
C. Rannsóknarstofa Háskólans.
Prófessor Níels Dungal hefir gefið eftirfarandi skýrslu um störf
hennar á árinu 1936:
Berklaveiki : Jákvæð Neikvæð Samtals
Hrákalitun 165 925 1090
Þvagrannsókn með litun 1 85 86
Ræktanir1) 28 161 189
Taugaveiki:
Widalspróf 4 (2 Para B) 34 38
Ræktun úr blóði >> 8 8
— — saur 5 40 45
— — þvagi 4 43 47
-—• — duodenum 6 1 7
L e k a n d i 83 367 450
S y p h i 1 i s :
Kahnspróf í hlóði 42 302 344
Wasserm.próf í blóði 13 26 39
Kahnspróf í mænuvökva 1 28 29
Wasserm.próf í mænuvökva .. 2 21 23
Barnaveiki (ræktun úr koki &
nefi) 106 402 508
Miltisbrandur (ræktun, litun) 1 (kýr) 2 3
Meningitis cerebrospin.
epidem. (ræktun) 1 11 12
Blóðsótt (ræktun) >> 1 1
Öldusótt (Widalspróf í hlóði) >> 1 1
A n g i n a V i n c e n t i 1 > > 1
Geitur 1 5 6
Vefjarannsóknir 631
Ýmsar rannsóknir 277
Samtals 3835
Á árinu var gerð 91 krufning shr. skýrslu Landsspítalans 1936.
4. Húsakynni. Þrifnaður.
Svo margt sem ber á góma héraðslækna um húsnæðisinál, gera
þeir vonum sjaldnar að umtalsefni það, sem ferðamenn um landið —
innlendir, hvað þá erlendir — reka svo mjög augun í, en það er hið
hörmulega bágborna viðhald fasteignanna í landinu og þar á meðal
húsakynna almenning's, úti sem inni. Virðist hér allt eiga nær óskilið
mál: Opinberar eignir, svo sem kirkjur, skólar, þar á meðal hinir
mjög rómuðu héraðsskólar og sumargistihús, læknisbústaðir og
sjúkraskýli, og einkaeignir þ. e. húseignir almennings i kaupstöðum,
þorpum og sveitum, og þó einkum í sveitum. Hvarvetna lilasa við
ómáluð þil og allavega skítflekkóttir útveggir húsa, kolryðguð báru-
1) Hrákar 10 +, 74 -f-; þvag 4 +, 44 -H; pleuravökvi 2 +, 4 -4-; bein og liðir
2 +, 4 ígerðir 4 +, 8 -4-; mænuvökvi 1 +, 7 4-; kúamjólk 7 4-; kviðarhols-
eitlar 3 +, 1 4-; lungnaeitlar 1 +, 3 4-; hálseitlar 1 +; heili 1 4-; hlustárvökvi
1 4-, blóð 3 4-, kviðarliolsvökvi 3 4-; sperma 1 4-.
13