Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 103

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Blaðsíða 103
101 lausu. Menn hyggja í túni jarða sinna, og heita það nýbýli. Rifin hafa nú verið hús, er engu eru lakari en læknishústaður hér. Ógrynni var byggt úthýsa (fjárhús, hlöður, safnþrór, viðbyggingar við nýbyggð hús, þ. e. geymslur og fjós o. fl., svo og margt annað). Yfirleitt er fólkið óánægt með teikningar húsameistarans, og er það slæmt að þurfa að byggja þvert ofan í vilja sinn. Nýjasti sannleikur eru ein- lyft, stundum kjallaralaus hús, líkust hlöðum eða hesthúskofum, nema hvað þessir dvergasteinar eru svipminni en hlöður. Sein sagt virðist kjörorðið vera nú: Litil og lág og ódýr hús — og við skulum hætta að sinna kvabbi og aðfinnslum. — Látum svo karlana byggja tvö- eða þrefalt smámsaman síðar í útbyggingum — segi ég — því það gera þeir —- þar á meðal verður fjós og hlaða, staðarins ráð- hús að yfirbragði og tíguleik. Mestu mistökin í öllum þessum bygg- ingum hafa ekki verið of stór hús, þó að til séu einhversstaðar, heldur byggingaraðferðin. í stað þess að byggja á nokkrum árum með lítið af aðkeyptri vinnu, hefir flestum húsunum verið hrófað upp á 2—3 vikum fyrir slátt, án þess að til væri stunginn hnaus eða malarreka fyrir. Nýju húsin köld vegna skorts á upphitun. í fyrra í ótíðinni fór ég ferð sem oftar og kom víða. Á einum bæ leið mér notalega — i hálfföllnu bæjarskrifli, en það var á kafi i fönn og eldavél í baðstofu. Landbúnaður krefst mikilla húsakynna. fbúðarhús mega ekki vera sviplaus, og það þarf að vera hægt að hita nokkurn hluta þeirra vel. Að minnsta kosti í útkjálkasveitum er bráðnauð- synlegt, að miðstöðin sé út frá eldavél. Afskipti hins opinbera eiga ekki eingöngu að snúast um gerð húsa, heldur ber líka að líta á ráð- lag byggjandans. Þistilfi. Vefnaðarvara hefir flutzt af svo skornum skammti i nokkur ár, að fólkið var að verða í vandræðum að skipta nærfötum og i rúm- um, og hefi ég séð þess ljós merki. Góðum húsum fjölgar með hverju ári, bæði í sveitunum og hér í Þórshöfn. Mikið bvggt af hlöðum og öðrum byggingum fyrir landbúnaðinn. Vatnsleiðslu er farið að vanta tilfinnanlega á Þórshöfn, en væntanlega kemur skriður á það mál í sambandi við fyrirhugaða hafnargerð. Vatnsból, sem fólk notar nú hér á Þórshöfn, eru algerlega óviðunandi. Vopnafi. í sveitinni ekkert hús byggt á þessu ári. f kauptúninu byggt eitt lítið timburhús. Húsakynni því miður víða léleg. Húsnæðis- vandræði alltaf nokkur í kauptúninu. Hróarstungu. 5 íbúðarhús hafa verið fullgerð að mestu leyti. Þar af eru 4 steinsteypuhús, 2 með miðstöð og vatnsleiðslu, 1 úr timbri með torfveggjum. Býst ég við, að þess konar hús reynist bezt, þegar vel er frá þeim gengið. Sérstaklega virðast þau mun hlýrri heldur en steinsteyptuhúsin, sem eru flest bæði köld og rakasöm. Stafar það liklegast fyrst og fremst af eldiviðarskorti og ennfremur af því, að þau eru mörg af vanefnum byggð. Ekki hefi ég orðið var við salerni í sambandi við þessi stórhýsi. Það er víst ennþá talinn algér óþarfi að hugsa um slíkt. Þrátt fyrir þessar byggingar, er þó nóg eftir af lélegum mannabústöðum, sem margir hverjir eru vart teljandi íbúðarhæfir. Þrifnað og umgengni verður að telja æði mikið upp og ofan. Fljótsdals. Húsakynni fara smábatnandi. Enn er þó nokkuð eftir af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.