Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 104

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 104
102 mjög lélegum torfbæjum. Þrifnaður víða góður, en sumsstaðar ábóta- vant. Hreinasta undantekning, að salerni finnist á bæjum hér. Berufí. 1 hús var byggt á árinu úr steini. Húsakynni eru víðast sæmileg, þó með fáeinum undantekningum. Yfirleitt er fátt um stein- hús, langmest um hálfgömul timburhús og' köld. Á fáeinum bæjum er miðstöð og allvíða einn eða tveir miðstöðvarofnar út frá eldavél. Þrifnaður er víðast í góðu lagi, að undanteknu því, að salerni sjást varla í sveitum. Hornn/j. Nokkur ný hús hafa verið reist á árinu, flest í sveitum, fyrir fé úr Byggingar- og landnámssjóði. Þau munu öll vera úr stein- steypu og sæmileg húsakynni. Þó er mér um og ó, þegar ég er beðinn um vottorð um, að húsalcynni séu heilsuspillandi. Því að alltaf má hæpið teljast, hvort nýju húsakynnin verði hollari, enda virðist slíkt vottorð óþarft, í sveitum að minnsta kosti, því að nauðsyn nýrrar byggingar kemur nægilega í ljós af öðrum gögnum. Þrifnaði er enn- þá allmjög ábótavant. Þó mun alltaf heldur vera um framfarir að ræða í þeim efnum. Lús er alin allt of víða ennþá, en fló hefi ég ekki séð hér, svo að teljandi sé, og mun hún óvíða vera. Flatlús verð ég heldur ekki var við, og kláði gerir ekki vart við sig nema einstöku tilfelli, sem allt má rekja til aðkomufólks. Mýrdnls. Húsakynni og þrifnaður virðist mér í sæmilegu lagi. Vestmannaeijja. Skriður er að konxa á sjóveitu til saleima í stað kaggasalerna, og er nú verið að mæla fyrir henni og áætla, hvað hún muni kosta. Er hér um hið mesta þrifnaðarmál að ræða, því að sjór- inn er nógur, þó að vatnið sé sumsstaðar af skornum skammti. Hol- ræsagerð hefir fleygt fram í bænutn á þessu ári, og er það góður undir- búningur undir væntanleg sjósalerni. Húsabyggingar hafa ekki verið miklar á árinu. Þó hafa verið fullgerð 2 nýtízku íbúðarhús á árinu og hafin bygging á 3 öðrunx. Húsakynnin fara smábatnandi. Þrifnaði nxiðar hægt og hægt áfram. Grímsnes. Húsabyggingar hafa verið með mesta móti á árinu, og eru það mest steinsteypuhús. Hreinlæti virðist í sæmilegu lagi víðast. Keflavíkur. Húsakynnum fjölgar nxeð hverju ári, sérstaklega í Keflavík. Má þar meðal annars sjá „villur“ í „fúnkis“-stíl. Þó þrifn- aður fari nokkuð í vöxt, þá er sama að segja og áður um þrifnað á vertíð, að þá er ekki verið að gefa sér tíma til að þrífa í kringum sjóbftðirnar. 5. Fatnaður og matargerð. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Klæðnaður breytist ekkert. Silkisokkar í stað ullar- sokka, — sama er að segja um allan nærfatnað. Þó verður vart við ullarfatnað hjá mörgurn skólabörnum. Skófatnaður verkafólks er því nær eingöngu gúmnxíhxxallar. Borgarfj. Meira mun nú unnið úr ull í heimahúsum heldur en var fyrir fáum árunx. Borgarnes. Ég er oft hræddur um, að íxiönnum verði kalt, er þeir sitja iiti á flutningabílum (ofaxx á vörum) langar leiðir. Hefi ég vakið niáls á því við marga, að þeir ættu að koma sér upp úlpum með skinn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.