Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 115

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 115
113 Derufj. Héraðslæknir kenndi við unglingaskóla líkams- og heilsu- fræði 3 stundir í viku. Vestmannaeyja. Fólki leiðbeint með viðtali og blaðagreinum, eink- um til að ýta undir mestu þrifnaðarmálin, t. d. sjóveitu til salerna og holræsagerð. Aldrei er nógsamlega brýnt fyrir héraðsbúum að hirða og nýta vatnið og ganga vel um vatnsbólin. 11. Skólaeftirlit. Tafla IX. Skýrslur um skólaskoðanir hafa nú loks borizt úr öllum læknis- héruðum og ná til 12719 barna. Samkvæmt heildarskýrslu (tafla IX), sem gerð hefir verið upp úr skólaskoðunarskýrslum héraðslæknanna, hafa 9711 börn eða 76,4% allra barnanna notið kennslu í sérstökum skólahúsum öðrum en heimavistarskólum. 310 börn eða 2,4% hafa notið kennslu í heima- vistarskólum, en þau hal'a þó hvergi nærri öll verið vistuð í skól- unum. 1806 börn eða 14,2% hafa notið kennslu í sérstökum her- bergjum í íbúðarhúsum og 892 eða 7,0% í íbúðarherbergjum innan um heimilisfólk. Upplýsingar um loftrými eru ófullkomnar, en það virðist vera mjög mismunandi: í hinum almennu skólahúsum er loftrými kennslustofanna minnst 1,4 m3 og' mest 7,9 m3 á barn, en jafn- ar sig upp með 2,7 m3. í heimavistarskólunum 1,3—5,9 m3; meðaltal 2,7 m3. I hinum sérstöku kennsluherbergjum í íbúðarhúsum 1,4—11,3 m3; meðaltal 3,3 m3. I íbúðarherbergjum 1,2—6,7 m3; meðaltal 3,6 m3, sem heimilisfólkið notar jafnframt. í hinum sérstöku skólahús- um, þar sem loftrýmið er minnst, er það oft drýgt með því að kenna börnunum til skiptis í stofunum. Vatnssalerni eru til afnota í skólun- um fyrir 7223 þessara barna e.ða 56,8%, forar- eða kaggasalerni fyrir 4667 börn eða 36,7%, og ekkert salerni hafa 829 börn eða 6,5%. Leik- fimishús hafa 6472 barnanna eða 50,9% og bað 5826 börn eða 45,8%. Leikvellir við þessa skóla eru taldir fyrir 6169 börn eða 48,5%. Læknar telja skóla og skólastaði góða fyrir 7961 þessara barna eða 62.6 %, viðunandi fyrir 4115 eða 32,4% og óviðunandi fyrir 643 eða 5,0%. Læknar láta þessa getið: Skipaslcaga. Auk hinnar venjulegu skólaskoðunar að haustinu hefi ég haft því nær daglegt eftirlit með heilsu barnanna. Hefir heilbrigði þeirra þetta ár verið ágæt. Kennarar skólans hafa vegið börnin að haustinu og um miðjan vetur. Þann 7. jan. 1937 voru börnin vegin og var útkoman þessi: 184 börn höfðu þyngzt, 37 staðið í stað og 24 létzt. Eins og undanfarið hafa börnin fengið lýsisgjafir daglega, og kostar hreppurinn þær. Skólahúsið er orðið of lítið. Þrifnaður og um- gengni er í góðu lagi. í sveitunum er ástandið hið sama og áður. Skólastaðir eru langt frá því að vera góðir, þó að taldir séu viðun- andi, þar sem hvergi er annað betra að fá. Hjúkrunarkona hafði eftir- lit með nit og lús á börnunum með góðum árangri, svo að heita mátti, að flest væru að mestu hreinsuð við skólalok. Borgarfj. Engin breyting verður enn á skólamálum héraðsins. Far- 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.