Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 125

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 125
123 5. 29. olst. Álitsgerð um krufningu héraðslæknisins á Eskifirði á liki H. B.-dóttur, sem hvarf 16. sept., en líkið fannst 30. sept. í sjó. 6. 19. nóv. S. H.-sen 3, 55 ára. Líkið fannst rekið úti í Effersey með mörgum áverkum. Niðurstaða: Engin greinileg drukknunareinkenni. Flestir áverkar post mortem, en sumir virtust vera úr lifanda lífi. Ekki ósennilegt, að konan hafi dottið (i ölvun) af hafnargarði, þar sem liún sást á gangi, orðið rænu- iaus af faliinu og víninu og drukknað. 7. 1. des. S. F.-son, 39 ára. Likið fannst með skotsár á höfði i íbúð hins látna í Rvík. Niðurstaða: Suieidium. 8. J. J.-dóttir, 45—50 ára. Líkið fannst i flæðarmáli í Rvík. Niðurstaða: Drukknuu. Læknar láta þessa getið: Hafnarfí. Skoðunargerðir eftir kröfu hins opinbera hafa ekki farið fram, nema skoðanagerðir matvælaeftirlitsins. 22. Sótthreinsanir samkvæmt lögum. Tafla XIX. Samkvæmt sótthreinsunarreikningum, sem borizt hafa landlæknis- skrifstofunni, hefir sótthreinsun heimila farið 291 sinni fram á árinu á öllu landinu, og er tíðasta tilefnið berklaveiki eða í 44% allra til- fellanna, þar næst barnaveiki (22%), þá skarlatssótt (21%). 23. Framfarir til almenningsþrifa. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Hraðfrystihús byggt. Dala. Alls, sem talizt gæti til framfara til almenningsþrifa, gætir mjög Iítils umfram það litla, sem til er stofnað af því opinbera. Margar stórár enn óbrúaðar og lengst af ársins mjög erfitt að komast ferða sinna, einkum með flutning. Útvarpsviðtæki eru ltomin furðu víða, og er áreiðanlega talsverð menningarbót að því, það sem það nær. Símasamband er orðið fast að því fullnæg'jandi innan héraðs. Flateyjar. Bygging frystihúss undirbúin. Bildudals. í Bíldudal var myndarlegt og stórt frystihús reist úr stein- steypu. Þrifnaður almennt sæmilegur og í framför. Ef ég nú lít aftur í tímann yfir þau 30 ár, sem ég hefi dvalið hér í Bíldudalshéraði, eru ekki mörg eða mikil framfaraspor að reka augun í. Árið 1906 og næstu ár var Ketildalahreppur blómleg sveit. Margir bændanna voru efnamenn, sem höfðu húsað jarðir sinar vel, áttu þær sjálfir og bjuggu þar rausnarbúi. Ráku þeir jafnframt sjávarútveg með landbún- aðinum og efnuðust einkum af sjónum. Þá gengu margir róðrarbátar og vélbátar úr Selárdal, Fífustaðadal, Austmannsdal, Bakkadal, Pét- ursvör, Hringsdal og Hvestu, vor og haust. Kaupfélag var þá og nokkur ár í Dalahreppi, og voru flestir bændur í því. Fór félagið á höfuðið, og töpuðu bændur miklu fé, því að þeir urðu að borga brús- ann. Nú eru þessir efnabændur úr sögunni, en jarðirnar eru sarnt ennþá í sjálfsábúð og húsakynni góð eins og fj'rr. Margir bændur hafa bætt jarðir sínar nokkuð, einkum með girðingum, jarðabótum og garðrækt, og sjávarútvegurinn er að mestu úr sögunni. Það eru 3 eða 4 vélbátar, sem ganga til fiskjar úr Selárdal og Bakkadal, þegar góð aflavon er. Nú er þar fyrir fáum árum risið upp nýtt kaupfélag í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.