Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Síða 176

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Síða 176
174 urn miðjan október 1935 og var lengst af takmarkaður við vestri bvggð- ina á eynni, en í henni eru 6 bæir. I júní 1935 varð Á.G.so'n, Sigtúnum (63 ára) lasinn. Hann hafði hita og mjög langvinnan höfuðverk og magnleysi. í ágúst fór hann til Húsavíkur, en læknirinn áleit þetta ekki vera taugaveiki. Á. hefir alltaf verið frekar heilsuveill og kvillóttur. í vestri byggðinni eru þrír brunnar, og sækja heimilin vatn sitt í þá. Sæland hefir sérstakan brunn, Baldurshagi, Miðgarður og Sigtún sækja vatn í svonefndan Útgarðabrunn og Garðshorn I og II í þann þriðja. Einhvern síðustu dagana í september 1935 bilaði Útgarða- brunnurinn, og við hann var ekki gert fvrr en 21. október, og á með- an sótti öll vestri Ijyggðin, að Sæbóli undanskildu, vatn í Garðs- hornsbrunninn. Sá brunnur er með afbrigðum óþrifalegur. Hann stendur 10—15 skref frá fjárhúshaug í hálfgerðri mýri, að minnsta kosti er þar mjög hlautt í vætum. Frá brunninum eru ca. 50 skref heim að Garðshorni I og II — jal'nlangt að báðum og hallar lítið eitt að brunninum. Á veturna og seint á haustin er mykja, og þar með saur íbúanna, borin beint á túnið og kring um bæina. Vatnselgurinn hlýtur því að hera mikið af kúamykju og mannasaur ofan í brunn- inn. Þessi leið þvkir mér sennilegust fyrir sýkingu í haust er leið, en þá var einmitt mjög blautt um. í brunninn geta á þennan hátt tæp- lega borizt saurindi nema frá Garðshorni I og II. Á tímabilinu frá 12. október til 13. nóvember veiktust 9 manns af taugaveiki, allir á bæjunum, sem sótt höfðu vatn í Garðshornsbrunn- inn, 6 af þcim veiktust fyrstu 13 dagana. 1 Miðgarði veiktust 4, í Baldurshaga 2 og í Garðshorni I veiktust 3. Hér verður að gera ráð fyrir sameiginlegri smitunaruppsprettu, og bendir allt ótvírætt til Garðshornsbrunnsins. Um mjólkursmitun gat ekki verið að ræða á þessu tímabili. S. J.son lagðist ekki fyrr en 13. nóvember, og er þannig nokkuð langur meðgöngutimi hans, þar eð hann hætti að nota Garðs- hornsbrunninn 21. október. Þetta gæti skýrzt af því, að hann hafði raunverulega verið sjúkur nokkra daga áður en hann lagðist. S. lézt eftir 14 daga legu. — Enn veiktust piltur og stúlka í Miðgarði (1. des. og 18. des.) og stúlka í Baldurshaga (3. des.). Þrjár síðustu sýkingarn- ar eru sennilega smitanir frá sjúklingum, sem þá lágu á heimilunum. Sjúklingar lágu 2—16. vikur og urðu flestir all þungt haldnir. Þeir síðustu fóru á fætur 8. febrúar. Sennilega má segja að þessum far- aldri sé þar með lokið. Á hvern hátt smitunin hefir borizt í Garðshornsbrunninn er ekki enn ljóst. Helzt virðist tvennt til. Annaðhvort er sýkilberi í vestri bvggðinni eða krankleiki Á. G.sonar hefir verið taugaveiki, og hann þá sýkt brunninn. Síðari möguleikinn virðist í fyrstu fremur ósenni- legur. Bær hans, Sigtún, liggur svo langt frá Garðshornsbrunninum, að tæplega er hugsanlegt, að sýklar hafi getað borizt þá leið. Að sjálfs hans sögn, sótti hann vatn í Garðshornsbrunninn aðeins fyrst á tíma- bilinu, sem Útgarðsbrunnurinn var í lagi, og sökkti þá aldrei eigin fötu í brunninn heldur notaði brunnfötuna, eins og aðrir. Náttúr- lega er ekki alveg óhugsandi, að hann kunni að hafa látið frá sér eitthvert sóttmengað efni i nánd við Garðshornsbrunninn, og að ])að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.