Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 177

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1936, Side 177
175 hafi síðan borizt í hann. Heimili Arna fékk nijólk frá Neðribæ á tiina- bilinu áður en hann veiktist. Hann hefði þannig hæglega getað sýkzt frá smitbera í Neðriliæ. Hinn möguleikinn, að sýklaberi sé á vestri bæjunum, virðist í fljótu bragði iniklu sennilegri. Þar voru 4, sein höfðu fengið taugaveiki, 2 í Garðshorni II, 1 í Baldurshaga og 1 á Sælandi. Sælandsheimilið hefir aldrei sótt vatn í Garðshornsbrunninn og liggur ekki sérlega nærri honum. Baldurshagi liggur alllangt í burtu, og er vandséð, hvers vegna Garðshornsbrunnurinn þyrfti frekar að smitast af þvi, að þang- að væri sótt vatn frá Baldurshaga en Útgarðabrunnurinn. Að því leyti standa báðir brunnarnir jafnt að vígi. Allar líkurnar mundu þá benda að Garðshorni II. Bæði hjónin hafa fengið taugaveiki. Konan M. F.- dóttir, hefir tvisvar fengið gulu og hefir eymsli á gallblöðrustað. Sýkingin 19,‘11 gæti einnig skýrzt frá henni, sýkingin 1934 ef til vill sömuleiðis. Eins og áður er tekið fram, gera staðhættir sýklaburð i brunninn frá Garðshoni mjög auðveldan. Sýkingar, sem enn er eftir að skýra frá, gætu einnig skýrzt frá M. F.dóttur. Til þess að hægt sé að skera úr um, hvaðan upphaflega smitunin í þessum faraldri stafi, er eins og séð verður af framansögðu, óumflýj- anlegt að finna smitberann með bakteriologiskri rannsókn. Næsta sýking varð 6. apríl, eða hér um bil tveimur mánuðum eftir að síðustu sjúklingar úr fyrri faraldrinum voru komnir á fætur. í þetta skipti veiktist skóladrengur ofan at Flateyjardal, G. að nafni. Hann bjó og borðaði í Neðribæ og mun hvergi hafa komið nema þar og til M. F.-dóttur í Garðshorni II. Hann var fluttur heim til sín á þriðja degi. 19 dögum siðar veiktist 10 ára gamall drengur í Barna- slcólaltjallaranum, J. G-son. Hann hafði setið við sama borð og G. í skólanum og hefir án efa smitazt af honum. ,1. lá til 4. júní. 28. maí veiktist G. S.son, Baldurshaga. Hann hafði verið i vinnu í Neðribæ 20., 23. og 25. maí og þá borðað þar. Hann hafði mikið vos þessa daga, og gæti það ef til vill hafa stytt meðgöngutíma hans. Sömuleiðis kom liann oft að Garðshorni og þáði þar kaffi. Hann lá einn mánuð. 28. júní veiktist Á. H.dóttir, Bjargi, 10 ára og síðar 3 börn í barnaskóla- kjallaranum. Hvert þessi smitun hefir verið sótt, er ekki fullljóst, en með þeim heilbrigðisháttum, sem í eynni eru, og með þeim miklu sam- göngum, sem eiga sér stað á þessum tíma árs, er ekki óeðlilgt, að smitun geti borizt rnilli heimilanna, þegar sjúklingar eru í eynni á annað borð. Þó vil ég sérstaklega geta þess, að smitun gæti auðveld- lega skýrzt frá Garðshorni II, ef þar væri smitberi. Það virðist augljóst, að í Flatey hlýtur að vera sýklaberi, sem tæp- lega getur verið yngri en frá 1924. Smitunin er vel hugsanleg frá ein- um smitbera, þrátt fyrir það, hve tilfellin eru dreifð. Þar hjálpar óþrifnaðurinn að sjálfsögðu mjög til. I eynni er ekki til eitt einasta salerni, er verðskuldi það nafn, nema í barnaskólanum. Allsstaðar gengur fólk erinda sinna í fjósin eða fjöruna, þegar gott er veður. Að vísu er til eitt salernisskrífli niður við fiskhúsin, en það er svo að segja ónothæft. í Sigtúni er gömul for og yfir henni trépallur. Þar ofan á er negldur 50 kg. svkur-kassi með gati að ofan og hlemm yfir. Þetta er notað á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.