Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1974, Síða 108
106
14.
15.
16.
17.
18.
19.
20.
21.
22 .
23 .
24.
25.
26.
27.
28.
29.
30.
31.
32.
33.
34.
35.
36.
37.
38.
39.
40.
Reglugerð nr. 113 26. mars, um geymslu og meðferð lyfja í sjúkra-
húsum og öðrum stofnunum, sem hafa lyf undir höndum.
Reglur nr. 114 27. mars, um flutning og innritun í sjúkrasamlag.
Reglugerð nr. 83 29. mars, um greiðslur sjúkratryggðra til sam-
lagslækna.
Reglur nr. 116 29. mars, um úthlutun örorkustyrkja.
Skipulagsskrá nr. 153 29. mars, fyrir Styrktarsjóð til hjálpar
heyrnardaufum börnum.
Auglýsing nr. 127 16. apríl, um skráningu eiturefna og hættulegra
efna til nota í landbúnaði og garðyrkju og til útrýmingar meindýra.
Samþykkt nr. 162 8. maí, um hundahald á Sauðárkróki.
Samþykkt nr. 139 22. maí, um sorplosun á Sauðárkróki.
Reglugerð nr. 171 28. maí, um lágmarkslífeyri og hækkun trygg-
ingabóta samkvæmt lögum um almannatryggingar.
Reglugerð nr. 107 30. maí, um greiðslur almannatrygginga á lyfja-
kostnaði.
Auglýsing nr. 225 6. júní, um breytingu á ljósmæðrareglugerð
nr. 103 23. október 1933, varðandi gjaldskrá ljósmæðra.
Samþykkt nr. 192 20. júní, um sorphreinsun í Neskaupstað.
Samþykkt nr. 213 3. júlí, um sorphreinsun í Höfðahreppi.
Reglugerð nr. 233 11. júlí, um Mannfræðistofnun Háskóla Islands.
Reglugerð nr. 240 29. júlí, fyrir Heilsuverndarstöð Kópavogs.
Reglugerð nr. 242 30. júlí, um varnir gegn mengun matvæla af
völdum blýs og kadmíums í matarílátum.
Reglugerð nr. 243 30. júlí, um íblöndun nítríta og nítrata í
kjöt, kjötvörur og aðrar sláturafurðir.
Reglugerð nr. 244 30. júlí, um viðurkenningu á innkaupsverði
sérlyfja.
Samþykkt nr. 249 2. ágúst, um hundahald í Blönduóshreppi.
Samþykkt nr. 250 6. ágúst, um sorphreinsun fyrir Blönduós.
Auglýsing nr. 252 6. ágúst, um breytingar á sérlyfjaskrá frá
1. júlí 1972.
Auglýsing nr. 275 29. ágúst, um afgreiðslutíma Kópavogs Apóteks.
Auglýsing nr. 269 6. september, um álagningu á lyf og lyfjaefni
í heildsölu.
Auglýsing nr. 265 16. september, um greiðslur almannatrygginga
á lyfjakostnaði.
Reglugerð nr. 284 17. september, um eftirlitsgjald vegna lyfja-
eftirlits fyrir árið 1974.
Reglugerð nr. 286 19. september, um breyting á reglugerð um
gerð lyfseðla og afgreiðslu lyfja nr. 338 20. nóvember 1973.
Auglýsing nr. 287 19. september, um breytingu á reglugerð um
skráningu sérlyfja nr. 48 20. maí 1964, sbr. reglugerðir um
breytingu á þelrri reglugerð nr. 295/1968 og nr. 220/1973.