Börn og menning - 01.05.1999, Page 3

Börn og menning - 01.05.1999, Page 3
BÖRN OC /a ENN|N6 Ritstjóri: Kristín Birgisdóttir sími: 566 7264 netfang: kribir@ismennt.is Stjórn: Iðunn Steinsdóttir, formaður sími 553 2804 Sólveig Ebba Ólafsdóttir, varaformaður Kristín Helga Gunnarsdóttir, ritari Margrét Sveinsdóttir, gjaldkeri Ritnefnd: Kristín Birgisdóttir Guðlaug Richter Guðrún Hannesdóttir Tölvuumbrot: Garðar Baldvinsson Prentun: Hjá OSS ehf. Forsíðumynd: Gréta S. Guðjónsdóttir Eins og í fyrri blöðum á Gréta heiðurinn að ljósmyndinni á forsíðunni. Hún er sjálfstætt starfandi ljósmyndari og er auk annars með námskeið á eigin vegum í ljósmyndun. 1 teikning: Hildur Ema Sigurjónsdóttir Ljóð á baksíðu: Melkorka Sigríður Magnúsdóttir: Ljóð unga fólksins. 1999. Úrval úr ljóðasamkeppni almennings- bókasafna. Utg.: Mál og menning og Þöll. Útgefandi: Böm og bækur íslandsdeild IBBY Pósthólf 7191 IS - 107 Reykjavík Böm og bækur er félagsskapur áhugafólks sem vill efla bama- menningu meðal annars með útbreiðslu vandaðra bóka fyrir böm og unglinga. 1/1999 14. árgangur 2 Það er leikur að leika Pistill ritsjóra. 3 Mér fínnst... Gunnar Helgason rithöfundur og leikari talar um þýðingar á íslenskum bamabókum. 4 Með tíu fíngur Guðlaug Richter spjallar við Helgu Arnalds um brúðu- leikhús hennar Tíufingur. 5 Heimsókn í Borgarleikhúsið Sigurþór Albert Heimisson segir frá kynningum fyrir grunnskólaböm. 10 Tengsl Þjóðleikhússins við skóla Dóra Hafsteinsdóttir segir frá kynningum fyrir skólaböm. 11 IBBY fréttir Af vettvangi IBBY samtakanna hér og erlendis. 12 Leiklist á stundatöflu grunnskólanema Guðlaugu Erlu Gunnarsdóttur, skólastjóra og kennara, finnst nauðsynlegt að allir grunn- skólanemar fái tilsögn í leiklist innan veggja grunnskólans. 16 Bernskuljóð Hér gefur að líta nokkur bernskuljóð þekktra skálda. 18 Tíðindi Helstu viðburðir og ráðstefnur sem tengjast bömum og ungu fólki. 21 Að fara alla leið Viðar Eggertsson leikstjóri og leikari segir frá uppfærslu sinni á Bróður mínum Ljónshjarta og skoðunum sínum á leiklist fyrir böm og unglinga. 27 Taglið hennar Stefaníu - frá bók á svið Hulda Karen Daníelsdóttir framhaldsskólakennari segir frá leiklistarkennslu í Borgarholtsskóla. 30 Samtíðarskáld Kynning á höfundum sem nýlega hafa samið efni fyrir böm og unglinga. 33 Norrænu barnabóka- verðlaunin 1999 Fríða S. Haraldsdóttir tekur saman tilnefningar og skýrir frá verðlaunahafa þessa árs. 34 Barnabókaverðlaun Fræðsluráðs Reykjavíkur I ár eru verðlaunahafamir Sigrún Árnadóttir og Þorvaldur Þorsteinsson. Auk stuttrar umfjöllunar um verðlaunin má sjá hugleiðingar Sigrúnar við verðlaunaafhendinguna.

x

Börn og menning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.