Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 5

Skákblaðið - 01.12.1936, Blaðsíða 5
SKÁKBLAÐIÐ TÍMARIT GEFIÐ ÚT A F SKÁKSAMBANDI ÍSLANDS Skákblaðið kemur út 6 sinnum á ári, 16 síður i hvert sinn. Árg. er kr. 4.25, er greiðist gegn póstkröfu. — Ritstjórn Póstólf 232, afgreiðslan Pósthólf 835. II. ÁRG. REYKJAVÍK, DESEMBER 1936 4.-6. TBL. ENGELS KEMUR TIL ÍSLANDS Eins og kunnugt er, réð Skáksamband Islands hingað þýzkan skákmeistara, L. Engels. Hann kemur í desemberbyrjun og verð- ur hér þrjá mánuði við skákiðkanir og kennslu. Áður verður hann í þrjá mánuði í Finnlandi við samskonar starf. Þetta er í fyrsta skipti að erlendur skáksnillingur kemur hingað til dval- ar, og skákáhugi er nú meiri liér en verið hefur um langt skeið, svo að þessi heimsé)kn getur haft geysimikla þýðingu fyrir skák- líf okkar í framtíðinni. Engels er enn ungur og þar eð húast má við, að hann sé mörgum lesendum Skákhlaðsins lítt kunnur, er ekki úr vegi að segja frá honurn nokkuð nánar. Hann hyrjaði að tefla 1923 og gekk ekki sérlega vel framan af. En örðugleikarnir eggjuðu hann hann fór að lesa um skák og tefldi mikið. Næstu árin fór honum hrati fram, og 1927 var hann orðinn svo góður skákmaður, að hann varð meistari í Rhein-Westfalen, og litlu síðar skipti liann 1.—3. verðlaunum móti dr. Rödl og van Núss á skákþingi Þjóð- verja í Dússeldorf. Þriðja sigurinn i röð vann liann á skákmóti í Frankfurt, er hann og Weissgerber urðu efstir tveim vinning- um fyrir ofan þá næstu. Eftir þessi glæsilegu afrek er honum boðin þátttaka á skákþingi í Swinemúnde, en þar gengur hon- um miður. Og enn lét liann ósigrana sér að kenningu verða, hann sökkti sér niður í þær skákir, er hann hafði teflt, og leitaði að orsökum tapanna. Við að athuga skákstil sinn, sá Engels, að hann hafði hygt of mikið á kombinasjónum og' alls konar takt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.