Skákblaðið - 01.12.1936, Page 10

Skákblaðið - 01.12.1936, Page 10
54 SKÁKBLAÐIÐ 11. c3:d4 b7—b5 Varkárara var b7—b6. Nú verður drotningarhlið svarts veik. 12. Bc4—e2 Bc8—b7 13. 0—0 Rc6—a5 14. Ddl—bl a7—a6 15. Hfl—cl f7—f5 Svart vill veikja peðamiðjuna, en veikir um leið sína eigin kóngsstöðu. 16. e4:f5 Hf8:f5 17. a2—a4 Bb7~d5 18. Rf3—d2 e7—e5 ? Þetta hafði Aljechin ætlað sér, en það kemur brátt í ljós, að leikurinn er ekki eins góður og hann sýnist. 19. d4:e5 Bg7:e5 20. Hal—a3 b5—bl Þetta er mjög djarft eins og framhaldið sýnir. Aljechin vildi ekki sætta sig við Rc6, því að þá hafði hann heldur verra tafl. En eftir þenna leik kemst svart brátt í tapstöðu. 21. Ha3—d3! Be5—c3 22. Be2—g4 Dd8—f6! Snjöll tilraun til að bjarga skákinni, því að svart á sterkt vopn i biskupunum. 23. Bg4:f5 Df6:f5 24. Hd3:c3 b4:c3? Þetta telur dr. Aljechin sjálfur sína aðalyfirsjón í skákinni Hann átti að skipta á drotning- unum sjálfur til að veikja ekki kóngspeðin. 25. Dbl :f5 26. Hcl :c3 27. Rd2—fl 28. Rfl—g3 29. Hc3—c5 30. h3—h4 31. Be3—g5 32. Rg3—e2 33. Bg5:f4 34. Re2—d4f 35. Hc5—c7f 36. Bf4—g3 37. Kgl—fl H:h7 hefði unnið strax, en Iivítt átti litinn tíma eftir og hættir sér ekki út í neitt að óþörfu. 37 Rg6—f8 38. Kfl—e2 Hg8—g6 39. Ke2—e3 Be4—d5 40. Hc7—a7 Rf8—d7 41. Rd4—f5! Hg6—c6 42. a4—a5 Bd5—g2 43. Ke3—d4 Bg2—h3 44. Rf5—d6f Ke8—e7 45. Rd6—c4 Ke7—e6 46. Rc4—e3 Rd7—f6 47. Bga—e5 Rf6—d7 48. f2—f4 h7—h5 49. Re3—d5 Hingað til hefur Rd7—c5 strandað á H:hf, en ef nú Rd c5 fylgir f5f! 49 Hc6—c2 50. Ha7:a6f Ke6—f7 g6:f5 Ra5—c6 Kg8—f7 Ha8—g8 Rc6—e7 Kf7—e6 f5—f4 Re7—g6 Bd5:g2 Ke6—d7 Kd7—e8 Bg2—e4

x

Skákblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.