Skákblaðið - 01.12.1936, Qupperneq 12

Skákblaðið - 01.12.1936, Qupperneq 12
56 SKÁKBLAÐIÐ Til þess að h5—h4 vofi ekki yfir honum. 27.... Hd8—c8 28. Hal—cl Hc8:cl 29. Hdl :cl He8—e4 30. Dd2—c2? Hefði Keres verið Ijóst, hve hættuleg staðan er, hefði hann eflaust flýtt sér að skipta hrókun með 30. Hel. Því gat fylgt De6 31. H:e4 D:e4 og svart stendur betur. 30. Df5—f3 31. Hcl—fl Til að hindra algerða tortím- ing eftir 31. . . . . He2. En nú kemur dauðinn úr annari átt. 31. He4:h4f!! 32. g3:h4 Rd5—f4 Hótar Dg2 mát. Ef Hgl þá Dh3 mát. 33. Dc2—c8f Kh8—h7 34. Dc8—f5f Kh7—h6 Nú verður hvítt að gefa drotn- inguna, þvi að 35. Hgl fvlgir 35.. .. D:f2f, 36. Klil D :hlí og mát í næsta leik. 35. Df5:f4 Df3:f4f 36. Kh2—g2 Df4—g4f 37. Kg2—h2 Dg4:h4f 38. Kh2—g2 Dh4—g4f 39. Kg2—h2 g7—g5 40. f2—f3 Dg4—f4f 41. Kh2—g2 h5—h4 42. Bb2—a3 Df4—g3f 43. Kg2—hl h4—h3 44. Hfl—gl Dg3:f3f 45. Klil—h2 Df3—f2f 46. Kh2—hl Df2:d4 Gefst upp. Skýringarnar eru að mestu eftir skýringum Eliskases í Wiener Schachzeitung. Fimta og síðasta skákin er frá Qlympíumótinu í Miinchen. Hvítt: Schreiber ■ (Júgoslavía) 1. d2—d4 c7—c5 2. d4—d5 d7—d6 3. e2—e4 Rg8—f6 4. Rbl —c3 g7-g6 5. f2—f4 Bf8—g7 6. Rgl—f3 .... 4Iér er 6. e5 snarpara fram- hald. T. d. d:e 7. f:e, Rg4 8. Bh5f Kf8, 9. e6! 6 0—0 7. Bfl—c4? .... Þessi eðlilegi leikur er ekki góður sökum þess, að nú getur svart leikið b7—b5, án þess að það kosti nokkurn tima. Rétti leikurinn var því 7. a2—a4. 7..... b7—b5! 8. Bc4:b5 Rf6:e4! Þessu hragði er gott að veita athygli, því að oft er færi á að beita því. Hér fær svart mun betra tafl, og Engels neytir að- stöðumunarins prýðilega. 9. Rc3:e4 Dd8—a5f 10. Re4—c3 Bg7:c3f 11. b2:c3 Da5:b5

x

Skákblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.