Skákblaðið - 01.12.1936, Page 19

Skákblaðið - 01.12.1936, Page 19
SKÁKBLAÐIÐ 63 til þess að hindra Rf3—e5. Ef svartur svaraði með 6....... e7—e6 gæti áframhaldið orðið: 7. h4 li6 8. Re5 Bh7 9. Bd3 D:d4? 10. R:f7! B:d3 11. R:h8 De5f 12. Be3 Bh7 13. Dd8f og vinnur. Með skákinni í 10. leik Bf8—b4f bjargar svartur engu. 7. Bfl- —d3 e7—e6 Iða 7 . Rf6 8. 0—0 Dc7 . De2 1 B:d3 10. D:d3 e6 = 8. 0—0 Rg8—f6 9. Hfl- —el Dd8—c7 10. c2—c4 Bf8—b4 11. Hcl- —e2 Bg6:d3 12. Ddl :d3 0—0 13. c4— c5 Bb4—a5 14. Hal- —bl Dc7—d8 =. Kashdan—Flohr, London 1932. 6. Rgl—h3! e7—e6 B. Ef nú 6.....Rf6 7. Rf4 e5, þá 8. d:e Da5f (8...D:dlf 9. K:dl Rg4 10. Rh3 og ef 10. .... R:e5 þá 11. f4 og svartur tapar manni) 9. Bd2 D:e5f 10. Be2! D:b2 11. R:g6 h:g 12. Hbl og hvítur stendur betur. 7. Rh3—f4 Dd8—h4 8. Rf4:g6 Gott er einnig að leika 8. De2 Rd7 9. c3 0—D—0 10. R:g6 h:g ll.Re4. Ragosin—Flohr, Moskva 1935. 8..... h7:g6 9. Ddl—d3! Rb8—d7 10. Rg3—e4 Dh4—d8 Ilvitur hótaði bæði Bg5 og Rg5. 11. Bfl—e2 Rd7—f6 12. Re4—g5 og hvítur stendur betur. III. 4... e7—e5 5. d4:e5 Dd8—a5f 6. Bcl—d2 Da5:e5 7. Ddl—e2 Bc8—f5 IV. 4..... Rb8—d7 Þannig lék Nimzowitsch á móti Kostich í Bled 1931. Framhaldið varð þannig 5. Rf3 Rgf6 6. Rg3 e6 7. Bd3 c5 8. d:c R:c5 9. Bb5f Bd7 10. B:Bf D:B 11. D:Df Rc:d7 =. Þriðja aðferð. 1. e2—e4 c7—c6 2. d2—d4 d7—d5 3. e4—e5 Það er mjög vafasamt, hvort þessi leikur er góður. Iiann virðist ekki þrengja að svart á neinn hátt. 3..... Bc8—f 5! 4. Bfl—d3 Hvítur ræður að vísu yfir fleiri reitum, en eftir biskupakaupin hefur svartur betri biskup, eins og minst var á áður. Hvítu reitirnir hjá livítum verða

x

Skákblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.