Skákblaðið - 01.12.1936, Side 21

Skákblaðið - 01.12.1936, Side 21
SKÁKBLAÐIÐ 65 Rf6 5. Rc3 Bb4 6. e5 Rfd7 7. f4 c5 8. Rf3 Rc6 9. a3 c:d4 10. R:d4 Bc5 11. Dd2 a6 12. Df2 Da5 13. Rb3 B:e3 14. D:e3 Db6 15. D:b6 R:b6 =. 5. Bfl—d3 c6—c5! D:b2 borgar sig ekki vegna Rd2 og drotningin kemst í hrakninga. 6. e4:d5 e6:d5 7. d4:c5 Bf8:c5 8. Be3:c5 Db6:c5 9. Ddl—d2 Rb8—c6 Töflin standa svipað. 3 .... d5:e4 B. Tartakower mælir einnig með 3......e5. T. d. 4. d:e Bc5. 4. f3:e4. 4. Rc3 kemur einnig til greina. 4 ... e7—e5! ? Virðist í fljótu bragði vera mjög sterkur leikur, þar eð hvítur má ekki drepa vegna Dh4f, en í rauninni fær hvítur betra tafl eftir þennan leik. 5. Rgl—f3! e5:d4 6. Bfl—c4 Bc8—e6 Svartur virðist ekki eiga til góðan svarleik. 6....... De7, Rf6, Be7 eða Bc5 verður öllum svarað með 7. 0—0! og hvítur hefur mikla sókn. 6.....Bg4? er slæmur vegna B:f7f, K:B, Re5f og með 6......Bb4f fær livítur betra tafl eftir 7. c3 d:c3 8. B:f7f Ke7 9. Db3 c:b2f 10. D:b4f K:f7 11. B:b2. 7. Bc4:e6 f7:e6 8. 0—0 Rg8—f6 Ef 8...... c5, þá 9. Rg5! I skákinni Tartakower—Prze- piorka, Budapest 1929, varð á- framhaldið: 8..... Be7 9. R:d4 Dd7 10. Dh5f Kd8 11. Be3 c5 12. Hfl—dl ++-. 9. e4—e5 Rf6—e4 10. Rf3:d4 Bf8—c5 11. c2—c3 Hvítt stendur betur. Fimta aðferð. 1. e2—e4 c7—c6 2. c2—c4 Á skákþinginu i Bled 1931 lék Spielmann tvisvar sinnum Rf3 í 2. leik. Á móti Nimzo- witsch var framhaldið: 2.... d5 3. Rc3 d:e 4. R:e4 Rf6 5. Rg3 c5 6. Bc4 (betra var d4) a6 7. a4 Rc6 =. Á móti Flohr: 2......d5 3. Rc3 Bg4 4. h3 B:f3 5. D:f3 e6 6. Dg3 Rf6 7. e:d R:d5 =. I. 2.... d7—d5 Með 2.....e6! 3. d4 d5 4. c:d e:d getur svartur jafnað taflið. T. d.: 5. e5 Bf5 6. Bd3 Bb4f 7. Rc3 Re7 =. 3. e4:d5 c6:d5 4. c4:d5 Dd8:d5 Spielmann álítur þetta bezta

x

Skákblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.