Skákblaðið - 01.12.1936, Side 24

Skákblaðið - 01.12.1936, Side 24
68 SKÁKBLAÐIÐ 17. De2—f3 18. a2—a4! 19. a4:b5 20. Df3—g3 Bd7—c8 Rf6—d7 a6:b5 Rd7—e5 Hvítur ógnaði með Bh6. 21. Rh2—f3! Re5—g6 Hér var nauðsynlegt að leika f7—f6. 22. Bf4—e3 Bd8—f6 23. h3—h4! Rg6—e5 24. Be3—g5! Bf6:g5 25. h4:g5! Fyrirtak. Hvítur ógnar með Re5, He5, Rf3 og á eftir Rli4 og Rf5. 25.... Re5—g6 26. Rf3—h4 Rg6—e5 27. Rd2—f3 Rb7—d8 28. Rf3:e5 d6:e5 Ef He5 má búast síðar við e4— e5, og nær biskupinn þá völd- um á linunni bl—h7. 29. Bc2—dl Hvítur reynir að ná biskupa- kaupum, til þess að hafa f5 al- veg á valdi sínu. 29.... Rd8—b7 30. Bdl—g4 Bc8:g4 31. Dg3:g4 Rb7—d6 Betra var að leika strax Ha8 32. Hfl—f3 He8—a8 33. Hal—fl Ha8—a4 34. Dg4—h5! Ógnar Hh3 og síðan Rg6. Svartur er glataður. 34.... |g7—g6 35. Dh5—h6 Ógnar Rg6, hg6, Hh3. 35.... f7—f5 36. g5:f6 (framhjáhlaup). Svartur gefur taflið. Eftir 36...Df7 vinnur hvít- ur með 37. Hg3!, Re4, 38. Hg6f, hg6; 39. Rg6 o. s. frv. Eitt af beztu töflunum í 1. um- ferð og ágætlega leikið af Stoltz. Aths. eftir W. Schlage og H. v. Hennig. BUDAPESTARBRAGÐ. Hvítt: van Doesburg(Holland). Svart: Richter (Þýzkaland). 1. d2—d4 Rg8—f6 2. c2—c4 e7—e5 3. d4:e5 Rf6—e4 Með þessu glannalega afbrigði Budapestarbragðsins, hefur Richter oft unnið. 4. Ddl—c2 Rc3 hefði verið góður leikur. 4......... d7—d5 5. e5:d6 Bc8—f5! (framhjáhlaup) 6. Dc2—a4f Rb8—c6 7. Rgl—f3 Ef: dc7, Dc7 hefur svartur enn frjálara tafl. 7........... Bf8:d6 8. g2—g3 Bd6—c5

x

Skákblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.