Skákblaðið - 01.12.1936, Page 27

Skákblaðið - 01.12.1936, Page 27
SKÁKBLAÐIÐ 71 hróknum á c8, en þó dugði það ekki svarti til bjargar. 28. Bh5—dl Hgl—g8 29. Hc3—c7 Bb7—a8 30. Hc7—a7 Hg8—b8 31. Ha7:a6 Rd7--f8 32. Ha6—a7f Ke7- d8 33. Ha7—f7 Kd8- e8 34. Bdl—hú Gefið. Aths. eftir W. Schlage og H. v. Hennig. DROTNINGARPEÐSLEIKUR. Hvítt Giband (Frakkland) Svart: Carls (Þýzkaland). 1. d2 d l Rg8—f6 2. c2—c4 g7—jg6 3. Rbl—c3 d7—d5 4. e2—e3 Bf8—g7 5. Rgl—f3 0—0 6. Bcl—d2 b7—b6 7. Ddl—b3 Bc8—b7 8. c4—c5 .... Tilgangslaust. Hvítur átti að leika 8. c:d5, R:d5; 9. Bc4. 8..... Rb8—d7 9. Hal—cl c7—c6 Valdar d5 og undirbýr e5. 10. Rc3—a4 Rf6—e4! Svartur hefir þegar betra tafl. 11. Bd2—a5 e7—e5 Gerir taflið frjálsara og gefur svörtum sókn. Svartur þarf ekki að taka nærri sér missi peðsinsá b6, þar sem hvita taflið verður mjög bundið, sbr. 16. leik. 12. d4:e5 Rd7:e5 13. Rf3:e5 Bg7:e5 14. c5:b6 a7:b6 15. Ba5:b6 Dd8—h4 16. Hcl—c2 Ef hvítur leikur g2—g3 getur svartur náð góðum tafllokum með 16..... Rg3: o,g Da4:, eða haldið sókninni áfram með 16.....Df6! 16 ... ' Hf8—b8! 17. Ra4—c5 .... Hvítu mennirnir drottningar- megin standa gagnslausir, en konungsmegin eru mennirnir flestir heima. Það hlýtur að fara illa. 17 ... Bb7—c8 18. Rc5:e4 Dh4:e4 19. f2—f3 De4—h4f 20. Kel—dl Be5—c7 21. g2—g3 Dh4—f6! Gefið. Aths. eftir W. Schlage og H. v. Hennig. DROTNINGARPEÐSLEIKUR. Hvítt: Jung (Frakkland). Svart: Samisch (Þýzlmland) 1. d2—d4 Rg8—f6 2. c2—c4 e7—e6 3. Rbl—c3 Bf8 -b4 4. e2—e3

x

Skákblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.