Skákblaðið - 01.12.1936, Side 29

Skákblaðið - 01.12.1936, Side 29
SKÁKBLAÐIÐ 73 12. Ddl—el Leikirnir eru auðskildir fram að þessu. Með drotningar- leiknum sér hvítur við ógnun- uninni: Bf4:d2, Ddl:d2, Bh5:f3. 12 Rc6—b4 13. Bd3—bl Bh5—g6 14. Rf3—e5 Bg6:bl 15. Hal:bl 0—0 í þessum leik og hinum næsta borgar sig ekki fyrir svart að taka peðið á a2. 16. Rd2—f3 a7—a5 17. a2—a3 Rb4—c6 18. g2—g3 Bf4—h6 19. Re5—g4 Rf6:g4 20. h3:g4 g7—g6 21 • g4—g5 Bh6—g7 22. Kgl—g2 Ha8—e8 23. Hfl—hl f7—f5 24. Del—d2 d5:c4 25. b3:c4 e6—e5 Peðið stóð mjög illa á e6, og það er skiljanlegt, að svartur reyni að bæta peðastöðuna, en það er ekki unt eins og stendur, án þess að svartur komist í alvarlega klípu. 26. d4:e5 Bg7:e5 27. Dd2—d5f Svartur hefir sýnilega ekki varað sig á þessari skák. 27..... Kg8—g7 Manntap. En eftir 27....... Df7; 28. Re5 Re5, 29. Be5, Dd5f, 30. cd5, He5; 31. Hb7, Hd5; 32. Hh7 er svartur kominn í greinilega tapstöðu. 28. Rf3:e5 Rc6:e5 Svartur gaf taflið Aths. Eftir B. Koch og A. Czach. SIKILEYJARLEIKUR. Hvítt: Boris Kostitsch (Jugoslavía). Svart: Kremer (Pólland). 1. e2—e4 c7—c5 2. Rbl—c3 Rb8—c6 3. g2—g3 g7—g6 4. Bfl—g2 Bf8—g7 5. Rgl—e2 Rg8—f6 6. d2—d3 d7—d6 7. h2—h3 Bc8—d7 8. Bcl—e3 Dd8—b6 Þessi leikur hleypir fjöri í taflið, en svartur fær að lok- um verri stöðu. Hann hefði

x

Skákblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.