Skákblaðið - 01.12.1936, Síða 30

Skákblaðið - 01.12.1936, Síða 30
74 SKÁKBLAÐIÐ heldur átt að hróka fyrst. 9. Hal—bl Rc6—d4 10. b2—b4! Kostitsch leikur mjög sterk- lega. 10............ Rd4:e2 11. Ddl :e2 Rf6—g4 Fallega leikið. 12. Rc3—d5 Rg4:e3! Svartur nær þannig í biskup- inn á e3, sem bindur c-peðið. 13. De2:e3 Kostisch gengur, með þess- um einfalda leik, á snið við flókna og vandasama stöðu. Ef 13. R:b6 þá Rc3f; 14. Dd2, R:g2f; 15. Kdl, R:d2; 16. R:a8, R:b4; 17. a3, Bc3!; 18. H:b7, Bc6; 19. Rc7f! og hvítur ætti að vinna. En svartur fær betri stöðu, ef hann drepur ekki á g2: 13....., Bc3f; 15. Dd2, R:d2; 16. K:d2, a:b; 17. K:e3, H:a2 eða Bc6 og svartur hef- ir góða stöðu. 13...... Db6—d8 14. b4:c5 e7—e6 Nú kemur enn óvæntur leik- ur. En ef svartur leikur 14. .... d:c, hefir hann peði minna. 15. c5:d6! Fær 3 peð fyrir riddarann og kemur svötum í krappa stöðu. 15................ e6:d5 16. e4:d5t Ke8—f8 17. Hbl :b7 Bg7—c3t 18. Kel—fl Bc3—f6 19. De3—h6t ,Bf6—g7 20. Dh6—f4 Hvítur ógnar með c4; c5 o. s. frv. og vinnur þá. Pólski meistarinn reynir að barga sér með peðsfórn, en staða hans er orðin slæm. 20.... Ha8—b8 21. Hb7:a7 g6—g5 22. Df4—e3 Bg7—f6 23. h3—h4! Hb8—blt 24. Kfl—e2 Hbl :hl 25. Bg2:hl g5:h4 26. De3—h6t Kf8- -e8 Ef biskup er borinn fyrir, vinnur livítur auðveldlega með D:h4, vegna ógnunarinn- ar De7 og Ha8. 27. Ha7—a8! Falleg en augljós hróksfórn bindur enda á þetta fjöruga tafl. 27.... Bd7—g4t 28. f2—f3 Dd8:a8 29. Dh6:f6 Ke8—d7 30. Df6—e7t Gefið. Aths. eftir A. Czach. DROTNINGABRAGÐ með frábrugðinni leikjaröð. Hvítt: E. Richter (Tjekkoslovakía). Svart: Francez (Bálgaría). 1. c2—c4 Rg8—f6 2. Rbl—c3 e7—e6

x

Skákblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.